Ræddu nauðsyn þess að draga úr spennu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2024 07:59 Blinken er á ferð um Mið-Austurlönd og mun meðal annars funda með ráðamönnum í Egyptalandi, Katar og Ísrael. AP/Mark Schiefelbein Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú á leið til Kaíró til að funda með Abdel Fattah El-Sisi, forseta Egyptalands. Blinken átti fund með Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu í gær. Á fundinum eru mennirnir sagðir hafa rætt samvinnu ríkja á svæðinu til að stuðla að enda átakanna á Gasa. Þá ræddu þeir einnig bráða nauðsyn þess að draga úr spennu á svæðinu, sem hefur meðal annars brotist út í skæruárásum á herlið Bandaríkjanna og bandamenn. Bandarísk hermálayfirvöld staðfestu í gær að þau hefðu gert árásir á það sem Reuters hefur kallað „drónabáta fulla af sprengiefnum“, á vegum Húta í Jemen. Á sama tíma greindu Bretar frá því að skotið hefði verið á breskt skip á Rauðahafi. Smávægilegar skemmdir hefðu orðið á skipinu. Jake Sullivan, ráðgjafi Joe Biden Bandaríkjaforseta í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að í væntanlegri heimsókn hans til Ísrael myndi Blinken freista þess að þrýsta á þarlend stjórnvöld að hleypa aukinni neyðaraðstoð inn á Gasa. Staðan á svæðinu fer enn versnandi og miklar áhyggjur eru uppi vegna aukinna árása Ísraelsmanna á Rafah, þar sem hundruð þúsunda dvelja nú eftir að hafa yfirgefið heimili sín. Fólk streymir enn að, til að mynda frá Khan Younis sem enn sætir árásum, en frá Rafah kemst fólk hvergi vegna lokaðra landamæra. Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sádi-Arabía Jemen Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Á fundinum eru mennirnir sagðir hafa rætt samvinnu ríkja á svæðinu til að stuðla að enda átakanna á Gasa. Þá ræddu þeir einnig bráða nauðsyn þess að draga úr spennu á svæðinu, sem hefur meðal annars brotist út í skæruárásum á herlið Bandaríkjanna og bandamenn. Bandarísk hermálayfirvöld staðfestu í gær að þau hefðu gert árásir á það sem Reuters hefur kallað „drónabáta fulla af sprengiefnum“, á vegum Húta í Jemen. Á sama tíma greindu Bretar frá því að skotið hefði verið á breskt skip á Rauðahafi. Smávægilegar skemmdir hefðu orðið á skipinu. Jake Sullivan, ráðgjafi Joe Biden Bandaríkjaforseta í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að í væntanlegri heimsókn hans til Ísrael myndi Blinken freista þess að þrýsta á þarlend stjórnvöld að hleypa aukinni neyðaraðstoð inn á Gasa. Staðan á svæðinu fer enn versnandi og miklar áhyggjur eru uppi vegna aukinna árása Ísraelsmanna á Rafah, þar sem hundruð þúsunda dvelja nú eftir að hafa yfirgefið heimili sín. Fólk streymir enn að, til að mynda frá Khan Younis sem enn sætir árásum, en frá Rafah kemst fólk hvergi vegna lokaðra landamæra.
Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sádi-Arabía Jemen Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira