Leikmenn Evrópumeistaranna taka á sig launalækkun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 11:01 Leikmenn Vipers frá Kristiansand fagna Evrópumeistaratitlinum á síðasta ári. EPA-EFE/Tibor Illyes Kvennahandboltaliðið Vipers frá Kristiansand í Noregi hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil en mikilvægasta barátta félagsins í dag er kannski utan vallar. Evrópumeistararnir frá suður Noregi þurftu að grípa til harðra aðgerða til að forðast gjaldþrot og félagið sagðist hafa fengið mikla hjálp í gær. Leikmenn Vipers samþykktu þá allar sem ein að taka á sig launalækkun. Að auki hefur þjálfarateymið einnig tekið á sig launalækkun. Vipers-spillere godtar lønnskutt https://t.co/16DuZTOAl9— VG (@vgnett) February 5, 2024 Félagið segir einnig að það hafi orðið breytingar á störfum stjórnenda félagsins. „Við erum ánægð með hafa náð samkomulagi við leikmenn og þjálfarateymið til að finna lausn. Félagið þarf að draga úr kostnaði það sem eftir lifir tímabilsins og þetta var mikilvægt skref í rétta átt. Ég verð að hrósa bæði leikmönnum okkar, þjálfurum og starfsliði sem hafa öll áttað sig á alvarleika málsins. Við erum klár á því að við ætlum að vinna úr þessu saman,“ sagði framkvæmdastjórinn Benedicte Løyland. Vipers Kristiansand þarf að safna nokkrum milljónum norskra króna, tugum miljónum íslenskra króna, fyrir 1. júní til að forðast gjaldþrot. Í liðinu eru margar af öflugustu handboltakonum heims eins og norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde, sænska landsliðskonan Jamina Roberts, hollenska skyttan Lois Abbingh, rússneska skyttan Anna Vyakhireva og króatíski landsliðslínumaðurinn Ana Debelic. Vipers-spillerne godtar lønnskutt https://t.co/u3giZW60Dq— TV 2 Sport (@tv2sport) February 5, 2024 Norski handboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Evrópumeistararnir frá suður Noregi þurftu að grípa til harðra aðgerða til að forðast gjaldþrot og félagið sagðist hafa fengið mikla hjálp í gær. Leikmenn Vipers samþykktu þá allar sem ein að taka á sig launalækkun. Að auki hefur þjálfarateymið einnig tekið á sig launalækkun. Vipers-spillere godtar lønnskutt https://t.co/16DuZTOAl9— VG (@vgnett) February 5, 2024 Félagið segir einnig að það hafi orðið breytingar á störfum stjórnenda félagsins. „Við erum ánægð með hafa náð samkomulagi við leikmenn og þjálfarateymið til að finna lausn. Félagið þarf að draga úr kostnaði það sem eftir lifir tímabilsins og þetta var mikilvægt skref í rétta átt. Ég verð að hrósa bæði leikmönnum okkar, þjálfurum og starfsliði sem hafa öll áttað sig á alvarleika málsins. Við erum klár á því að við ætlum að vinna úr þessu saman,“ sagði framkvæmdastjórinn Benedicte Løyland. Vipers Kristiansand þarf að safna nokkrum milljónum norskra króna, tugum miljónum íslenskra króna, fyrir 1. júní til að forðast gjaldþrot. Í liðinu eru margar af öflugustu handboltakonum heims eins og norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde, sænska landsliðskonan Jamina Roberts, hollenska skyttan Lois Abbingh, rússneska skyttan Anna Vyakhireva og króatíski landsliðslínumaðurinn Ana Debelic. Vipers-spillerne godtar lønnskutt https://t.co/u3giZW60Dq— TV 2 Sport (@tv2sport) February 5, 2024
Norski handboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira