Svipuð merki og fyrir síðustu tvö gos Jón Þór Stefánsson skrifar 5. febrúar 2024 20:43 Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni. Vísir/Arnar Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni, segir að miklar líkur séu taldar á þriðja eldgosinu á Reykjanesi á nokkurra mánaða tímabili. Staðan sé svipuð og fyrir síðastu gos. „Vöktunargögnin okkar sýna mjög svipuð merki og síðustu vikuna, tvær, áður en gaus fjórtánda janúar og í rauninni líka átjánda desember.“ Aðspurður um hvort munstur sé að ræða segir hann: „Já, þetta er orðið mjög reglulegt. Við sjáum bara gos á mánaðrafresti núna. Það er spurning hvort það haldi áfram þannig, við getum ekkert spáð fyrir um það,“ sagði Benedikt í kvöldfréttum Stöðavar 2. „En gögnin haga sér þannig núna að þetta heldur áfram með svipuðu minstri.“ Magn kviku í kvikuhólfinu undir Svartsengi er talið vera orðið meira en það sem fór í innskotið og eldgosið við Grindavík í janúar. Kvikusöfnun undir Svartsengi er metin vera um níu milljónir rúmmetra frá goslokum í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Aðspurður um hvar væri líklegast að kvika myndi koma upp segir Benedikt þar vera á svipuðum slóðum og í síðustu tvö skipti, á milli Stóra Skógfells og Hagafells. Benedikt segir erfitt að segja til um stærð mögulegs gos. „Við sjáum ekkert fyrir. Það verður bara að koma í ljós,“ segir hann, en bætir við líklegt sé að gos verði svipað og í tvö skipti. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
„Vöktunargögnin okkar sýna mjög svipuð merki og síðustu vikuna, tvær, áður en gaus fjórtánda janúar og í rauninni líka átjánda desember.“ Aðspurður um hvort munstur sé að ræða segir hann: „Já, þetta er orðið mjög reglulegt. Við sjáum bara gos á mánaðrafresti núna. Það er spurning hvort það haldi áfram þannig, við getum ekkert spáð fyrir um það,“ sagði Benedikt í kvöldfréttum Stöðavar 2. „En gögnin haga sér þannig núna að þetta heldur áfram með svipuðu minstri.“ Magn kviku í kvikuhólfinu undir Svartsengi er talið vera orðið meira en það sem fór í innskotið og eldgosið við Grindavík í janúar. Kvikusöfnun undir Svartsengi er metin vera um níu milljónir rúmmetra frá goslokum í janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Aðspurður um hvar væri líklegast að kvika myndi koma upp segir Benedikt þar vera á svipuðum slóðum og í síðustu tvö skipti, á milli Stóra Skógfells og Hagafells. Benedikt segir erfitt að segja til um stærð mögulegs gos. „Við sjáum ekkert fyrir. Það verður bara að koma í ljós,“ segir hann, en bætir við líklegt sé að gos verði svipað og í tvö skipti.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira