Húðrútína ungmenna geti valdið skaða til framtíðar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 21:00 Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöru verslunarinnar Beautybox. „Ungar stelpur í dag eru ítrekað farnar að hafa meiri áhyggjur af húðinni sinni en nokkurn tímann gæti talist eðlilegt,“ segir Íris Björk Reynisdóttir, förðunarfræðingur og eigandi snyrtivöruverslunarinnar Beautybox, í samtali við Marínu Möndu Magnúsdóttur í nýjasta hlaðvarpsþætti Spegilmyndarinnar. Í þættinum ræða þær mikilvægi þess að ungmenni gæti að notkun á húðvörum með virkum efnum sem geta valdið húð þeirra meiri skaða en ella. „Því yngri sem þú ert því hraðari endurnýjun er á húðinni og mikið af þessum anti-aging vörum eru einmitt til að flýta fyrir þessari endurnýjun sem að ung húð þarf ekki á að halda sem getur þar af leiðandi farið að valda meiri skaða og jafnvel útbrotum og bólum og alls konar veseni, þannig að þú ert kominn í þennan vítahring,“ segir Íris Björk í þættinum. Fegrunaraðgerðir og fílterar Að sögn Írisar eru ungmenni komin með óraunhæfar kröfur um útlit húðarinnar með tilkomu samfélagsmiðla. „Þetta er orðið svo mikil þráhyggja því það eru allir þessir filterar sem hægt er að nota á samfélagsmiðlum og ungir krakkar og fullorðið fólk er að horfa á þetta og hugsar með sér, af hverju get ég ekki bara verið svona?“ segir Íris Björk: „Mér þykir mikilvægt að nefna þetta því við megum ekki gleyma því að áhrifavaldar eru jafnvel að auglýsa alls konar húðvörur sem eiga að færa þér eilífðar slétta húð, án þess þó að nefna þær fegrunaraðgerðir sem hann eða hún hefur farið í eða filtera sem eru notaðir.“ Húðsmánun hin nýja fitusmánun Í þættinum ræða Íris og Marín Manda pistil sem Írisi skrifaði á vef Beautybox á dögunum, Er húðsmánun nýja fitusmánunin?. Þar segir hún hvernig „fatshaming“ sem var ráðandi upp úr aldamótum hefur snúist upp í „skinshaming“ og hvering það hefur komið til vegna samfélagsmiðla. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan. Lýtalækningar Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Í þættinum ræða þær mikilvægi þess að ungmenni gæti að notkun á húðvörum með virkum efnum sem geta valdið húð þeirra meiri skaða en ella. „Því yngri sem þú ert því hraðari endurnýjun er á húðinni og mikið af þessum anti-aging vörum eru einmitt til að flýta fyrir þessari endurnýjun sem að ung húð þarf ekki á að halda sem getur þar af leiðandi farið að valda meiri skaða og jafnvel útbrotum og bólum og alls konar veseni, þannig að þú ert kominn í þennan vítahring,“ segir Íris Björk í þættinum. Fegrunaraðgerðir og fílterar Að sögn Írisar eru ungmenni komin með óraunhæfar kröfur um útlit húðarinnar með tilkomu samfélagsmiðla. „Þetta er orðið svo mikil þráhyggja því það eru allir þessir filterar sem hægt er að nota á samfélagsmiðlum og ungir krakkar og fullorðið fólk er að horfa á þetta og hugsar með sér, af hverju get ég ekki bara verið svona?“ segir Íris Björk: „Mér þykir mikilvægt að nefna þetta því við megum ekki gleyma því að áhrifavaldar eru jafnvel að auglýsa alls konar húðvörur sem eiga að færa þér eilífðar slétta húð, án þess þó að nefna þær fegrunaraðgerðir sem hann eða hún hefur farið í eða filtera sem eru notaðir.“ Húðsmánun hin nýja fitusmánun Í þættinum ræða Íris og Marín Manda pistil sem Írisi skrifaði á vef Beautybox á dögunum, Er húðsmánun nýja fitusmánunin?. Þar segir hún hvernig „fatshaming“ sem var ráðandi upp úr aldamótum hefur snúist upp í „skinshaming“ og hvering það hefur komið til vegna samfélagsmiðla. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan.
Lýtalækningar Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira