Þrjár vísbendingar um að verið sé að sniðganga þig Rakel Sveinsdóttir skrifar 9. febrúar 2024 07:01 Á ensku kallast það „career gaslighting“ þegar yfirmaður í raun kemur í veg fyrir starfsþróun starfsmanns. Eitt rautt flagg í hegðun slíks yfirmanns er að gera lítið úr starfsmanni í áheyrn annarra en láta það líta út eins og djók. Vísir/Getty Það vill ekkert okkar vera sniðgengið. Enda orðið eitt og sér að lýsa hegðun sem hvorki telst heiðarleg né heilbrigð. Betra er að koma hreint fram og það á líka við um starfsfólk sem yfirmenn ætla sér ekki neina starfsþróun. Að vera sniðgengin í starfsframa er skilgreint á ensku sem „career gaslighting.“ Þetta þýðir þá að við erum ekki að njóta sannmælis hvað mat eða tækifæri varðar. Sem aftur leiðir til þess að starfsþróun er nánast ómöguleg fyrir okkur á tilteknum vinnustað. Kastljósið beinist að yfirmönnum sem gerendur. Í grein Fastcompany bendir greinahöfundur á þrjú rauð flögg sem hann segir skýrar vísbendingar um að yfirmaðurinn sé að sniðganga þig starfsþróunarlega séð. 1. Það er endalaust verið að efast Ef yfirmaðurinn virðist endalaust draga þig og þína hæfni í efa, draga úr þér í orðum eða hegðun og jafnvel tala á þeim nótum að þú ert farin að efast um þína eigin getu sjálf/ur, þótt þú vitir innst inni að þetta sé ekki rétt, er hægt að tala um þann möguleika að yfirmaðurinn sé líklegur til að sniðganga þig. Þegar þessi hegðun er ríkjandi, upplifir starfsmaðurinn sjaldnast jákvæða endurgjöf sama hvað viðkomandi leggur sig fram við að standa sig vel. 2. Gert lítið úr þér Þegar yfirmaður gerir með einhverjum hætti lítið úr þér fyrir framan aðra, þótt það sé undir yfirskininu „djók,“ er önnur vísbending komin um að mögulega sé verið að sniðganga þig. Þetta á líka við ef aðrir hrósa þér og yfirmaðurinn dregur úr því hrósi. Segjum til dæmis að viðskiptavinur hrósi þér í áheyrn annarra en yfirmanninum tekst með einhverjum hætti að gera lítið úr því sem verið er að hrósa þér fyrir. 3. Þú færð samt ekki að hætta Svo ótrúlega sem það hljómar, eiga þessir yfirmenn það líka til að nánast koma í veg fyrir að fólk hætti þótt það impri á því eða jafnvel segi upp. Setningar eins og að ætlunin hafi verið að þú myndir klára x verkefni, eða það væri verið að stóla á þig að fylgja eftir x aðstæðum og svo framvegis, koma þá sem skýring. Fyrir vikið er starfsmaðurinn kannski að halda áfram í starfi, nánast með samviskubit yfir því að hafa ætlað að svíkja lit og hætta. Væntanlega kallast þessi hegðun yfirmannsins einhvers konar samvikustjórnun, sem er í alla staði ekki heilbrigð á vinnustað. Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Starfsframi Mannauðsmál Tengdar fréttir Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00 Geðheilsa starfsfólks: „Þú átt tvo fría tíma eftir“ „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Um 30% starfsfólks hefur nýtt sér þjónustuna og bókað viðtöl,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tixly um það hvernig starfsmenn fyrirtækisins hafa nýtt sér Velferðatorg Tixly á Köru Connect. 18. janúar 2024 08:02 Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00 Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. 22. júlí 2020 10:00 Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. 3. september 2020 09:09 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Enda orðið eitt og sér að lýsa hegðun sem hvorki telst heiðarleg né heilbrigð. Betra er að koma hreint fram og það á líka við um starfsfólk sem yfirmenn ætla sér ekki neina starfsþróun. Að vera sniðgengin í starfsframa er skilgreint á ensku sem „career gaslighting.“ Þetta þýðir þá að við erum ekki að njóta sannmælis hvað mat eða tækifæri varðar. Sem aftur leiðir til þess að starfsþróun er nánast ómöguleg fyrir okkur á tilteknum vinnustað. Kastljósið beinist að yfirmönnum sem gerendur. Í grein Fastcompany bendir greinahöfundur á þrjú rauð flögg sem hann segir skýrar vísbendingar um að yfirmaðurinn sé að sniðganga þig starfsþróunarlega séð. 1. Það er endalaust verið að efast Ef yfirmaðurinn virðist endalaust draga þig og þína hæfni í efa, draga úr þér í orðum eða hegðun og jafnvel tala á þeim nótum að þú ert farin að efast um þína eigin getu sjálf/ur, þótt þú vitir innst inni að þetta sé ekki rétt, er hægt að tala um þann möguleika að yfirmaðurinn sé líklegur til að sniðganga þig. Þegar þessi hegðun er ríkjandi, upplifir starfsmaðurinn sjaldnast jákvæða endurgjöf sama hvað viðkomandi leggur sig fram við að standa sig vel. 2. Gert lítið úr þér Þegar yfirmaður gerir með einhverjum hætti lítið úr þér fyrir framan aðra, þótt það sé undir yfirskininu „djók,“ er önnur vísbending komin um að mögulega sé verið að sniðganga þig. Þetta á líka við ef aðrir hrósa þér og yfirmaðurinn dregur úr því hrósi. Segjum til dæmis að viðskiptavinur hrósi þér í áheyrn annarra en yfirmanninum tekst með einhverjum hætti að gera lítið úr því sem verið er að hrósa þér fyrir. 3. Þú færð samt ekki að hætta Svo ótrúlega sem það hljómar, eiga þessir yfirmenn það líka til að nánast koma í veg fyrir að fólk hætti þótt það impri á því eða jafnvel segi upp. Setningar eins og að ætlunin hafi verið að þú myndir klára x verkefni, eða það væri verið að stóla á þig að fylgja eftir x aðstæðum og svo framvegis, koma þá sem skýring. Fyrir vikið er starfsmaðurinn kannski að halda áfram í starfi, nánast með samviskubit yfir því að hafa ætlað að svíkja lit og hætta. Væntanlega kallast þessi hegðun yfirmannsins einhvers konar samvikustjórnun, sem er í alla staði ekki heilbrigð á vinnustað.
Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Starfsframi Mannauðsmál Tengdar fréttir Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00 Geðheilsa starfsfólks: „Þú átt tvo fría tíma eftir“ „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Um 30% starfsfólks hefur nýtt sér þjónustuna og bókað viðtöl,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tixly um það hvernig starfsmenn fyrirtækisins hafa nýtt sér Velferðatorg Tixly á Köru Connect. 18. janúar 2024 08:02 Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00 Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. 22. júlí 2020 10:00 Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. 3. september 2020 09:09 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00
Geðheilsa starfsfólks: „Þú átt tvo fría tíma eftir“ „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Um 30% starfsfólks hefur nýtt sér þjónustuna og bókað viðtöl,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tixly um það hvernig starfsmenn fyrirtækisins hafa nýtt sér Velferðatorg Tixly á Köru Connect. 18. janúar 2024 08:02
Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00
Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. 22. júlí 2020 10:00
Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. 3. september 2020 09:09