Danskur handboltamaður berst við krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 13:00 Jonathan Würtz í leik með Skjern. Hann hefur spilað yfir hundrað leiki fyrir félagið. @skjernhaandboldofficiel Hinn 24 ára gamli leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Skjern hefur greinst með krabbamein. Félagið greindi frá þessum slæmu tíðindum sem leikmaður þeirra Jonathan Würtz fékk á dögunum. Würtz er með eitlakrabbamein og þarf nú að gangast undir lyfjameðferð. Hann spilar því ekki handbolta á næstunni. „Þetta er auðvitað mikið áfall og það er margt að að fara í gegnum huga minn á þessari stundu. Þetta var ekki þannig sem ég vildi enda síðasta tímabilið mitt með Skjern en núna er bara annað sem er mikilvægara en það,“ sagði Jonathan Würtz í frétt á heimasíðu Skjern. „Ég hef fengið frábæran stuðning fá liðsfélögum mínum og félaginu og það skiptir öllu máli fyrir mig á þessum tíma,“ sagði Würtz. Í nóvember var gefið út að Würtz myndi yfirgefa félagið í sumar og færa sig yfir til Ribe-Esbjerg. Það er enginn uppgjafartónn í Würtz. „Ég er jákvæður og bjartsýnn á verkefnið sem er fram undan. Ég er ungur og í góðu formi og finnst að ég eigi góða möguleika ásamt því að læknarnir hafa verið bjartsýnir fyrir mína hönd,“ sagði Würtz. Vinstri skyttan hefur spilað yfir hundrað leiki fyrir Skjern. View this post on Instagram A post shared by Skjern Ha ndbold (@skjernhaandboldofficiel) Danski handboltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Würtz er með eitlakrabbamein og þarf nú að gangast undir lyfjameðferð. Hann spilar því ekki handbolta á næstunni. „Þetta er auðvitað mikið áfall og það er margt að að fara í gegnum huga minn á þessari stundu. Þetta var ekki þannig sem ég vildi enda síðasta tímabilið mitt með Skjern en núna er bara annað sem er mikilvægara en það,“ sagði Jonathan Würtz í frétt á heimasíðu Skjern. „Ég hef fengið frábæran stuðning fá liðsfélögum mínum og félaginu og það skiptir öllu máli fyrir mig á þessum tíma,“ sagði Würtz. Í nóvember var gefið út að Würtz myndi yfirgefa félagið í sumar og færa sig yfir til Ribe-Esbjerg. Það er enginn uppgjafartónn í Würtz. „Ég er jákvæður og bjartsýnn á verkefnið sem er fram undan. Ég er ungur og í góðu formi og finnst að ég eigi góða möguleika ásamt því að læknarnir hafa verið bjartsýnir fyrir mína hönd,“ sagði Würtz. Vinstri skyttan hefur spilað yfir hundrað leiki fyrir Skjern. View this post on Instagram A post shared by Skjern Ha ndbold (@skjernhaandboldofficiel)
Danski handboltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira