Nálgast sömu stöðu og fyrir gos Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. febrúar 2024 21:11 Landris hefur hægt á sér síðustu daga. Vísir/Arnar Sama magn kviku, eða um 6,5 milljón rúmmetrar, hefur flætt inn í kvikuholfið undir Svartsengi frá goslokum og talið er að hafi flætt inn í kvikuinnskotið í aðdraganda eldgoss 14. janúar síðastliðinn. Þannig nálgist kvikuhólfið sömu stöðu og þegar gaus og búist er við því að dragi til tíðinda á svæðinu á næstu dögum. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands skrifar um þetta á Facebook. „Enn er þó fremur lítil skjálftavirkni á helsta umbrotasvæðinu við Grindavík og þar norður af. Í dag hefur skolfið nokkuð í hafi skammt undan Reykjanesi. Nú í kvöld urðu svo skjálftar enn lengra frá landi, nærri Geirfuglaskeri. Stærsti skjálftinn þar hingað til mældist 2,9 að stærð,“ kemur fram í færslu hópsins frá í dag. GPS-stöðvar í grennd við Svartsengi hafa mælt landris upp á um átta millimetra á dag síðustu vikur en nokkuð hefur dregist úr rishraðanum síðustu daga. „Mjög sambærilegur ferill var sýnilegur í aðdraganda innskotana tveggja í nóvember og desember.“ Samkvæmt hópnum skal þó hafa í huga að tímabundnir hnökrar hafi komið fram á mælum á síðustu vikum sem mætti mögulega tengja við veður og snjó. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Þannig nálgist kvikuhólfið sömu stöðu og þegar gaus og búist er við því að dragi til tíðinda á svæðinu á næstu dögum. Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands skrifar um þetta á Facebook. „Enn er þó fremur lítil skjálftavirkni á helsta umbrotasvæðinu við Grindavík og þar norður af. Í dag hefur skolfið nokkuð í hafi skammt undan Reykjanesi. Nú í kvöld urðu svo skjálftar enn lengra frá landi, nærri Geirfuglaskeri. Stærsti skjálftinn þar hingað til mældist 2,9 að stærð,“ kemur fram í færslu hópsins frá í dag. GPS-stöðvar í grennd við Svartsengi hafa mælt landris upp á um átta millimetra á dag síðustu vikur en nokkuð hefur dregist úr rishraðanum síðustu daga. „Mjög sambærilegur ferill var sýnilegur í aðdraganda innskotana tveggja í nóvember og desember.“ Samkvæmt hópnum skal þó hafa í huga að tímabundnir hnökrar hafi komið fram á mælum á síðustu vikum sem mætti mögulega tengja við veður og snjó.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira