Hjálmar segist ekki hafa verið handtekinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. febrúar 2024 07:14 Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs Grindavíkur og lögreglumaður. Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs Grindavíkur og lögreglumaður, segir það vera haugalygi og rógburð að hann hafi verið handtekinn eftir að hafa neitað að yfirgefa heimili sitt í Grindavík í janúar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yfirlýsingu frá Hjálmari á Facebook. Þar segir hann sig knúinn til að rita nokkrar staðreyndir um stöðu sína og stöðu fjölskyldu sinnar. Hann hafi fengið þó nokkrar fyrirspurnir um það hvort hann hafi verið handtekinn. Greint var frá því á fimmtudag að Hjálmar væri farinn í leyfi frá löggæslustörfum. Var á sama tíma vísað í bókun hans á bæjarstjórnarfundi þar sem skorað var á viðbragðsaðila að endurskoða afstöðu þeirra um gildandi skipulag verðmætabjörgunar í Grindavík og opna sem fyrst fyrir umferð um allar leiðir til og frá bænum á milli 10:00 og 17:00 eða 19:00. Haugalygi og rógburður „Skemmst frá því að segja að þetta er haugalygi og rógburður af verstu gerð. Hafi ásetningur þeirra sem eru höfundar þessarar lygaþvælu að ráðast á mig eða mína persónu þá get ég sagt það hér að það tókst engan veginn,“ skrifar Hjálmar á Facebook. Hann segir að lygasagan hafi hins vegar endað á því að börn hans og barnabörn hafi þurft að líða fyrir hana. Sérstaklega hafi börn hans tekið þessu illa. „Og ekki er á bætandi í þeim tilfinningarússibana sem allir íbúar Grindavíkur eru í dag. Við höfum áhyggjur af eigin húsnæði, leiguhúsnæði, leigustyrk, eldsneytiskostnaði, uppkaupum eigna, komust við aftur heim, hvenær má ég sækja húsgögn, verð ég af fara Krýsuvíkurleiðina, er ég að fara missa vinnuna o.s.frv.?“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglan Tengdar fréttir Í leyfi frá löggæslustörfum: „Hef líka skyldur gagnvart sveitarfélaginu mínu“ Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og formaður bæjarráðs í Grindavík, er í leyfi frá löggæslustörfum og hefur verið það í á þriðju viku. Það staðfestir hann í samtali við fréttastofu. 1. febrúar 2024 18:50 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Dónatal í desember Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Innlent Hæstiréttur hafnar Alex Jones Erlent Fleiri fréttir „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í yfirlýsingu frá Hjálmari á Facebook. Þar segir hann sig knúinn til að rita nokkrar staðreyndir um stöðu sína og stöðu fjölskyldu sinnar. Hann hafi fengið þó nokkrar fyrirspurnir um það hvort hann hafi verið handtekinn. Greint var frá því á fimmtudag að Hjálmar væri farinn í leyfi frá löggæslustörfum. Var á sama tíma vísað í bókun hans á bæjarstjórnarfundi þar sem skorað var á viðbragðsaðila að endurskoða afstöðu þeirra um gildandi skipulag verðmætabjörgunar í Grindavík og opna sem fyrst fyrir umferð um allar leiðir til og frá bænum á milli 10:00 og 17:00 eða 19:00. Haugalygi og rógburður „Skemmst frá því að segja að þetta er haugalygi og rógburður af verstu gerð. Hafi ásetningur þeirra sem eru höfundar þessarar lygaþvælu að ráðast á mig eða mína persónu þá get ég sagt það hér að það tókst engan veginn,“ skrifar Hjálmar á Facebook. Hann segir að lygasagan hafi hins vegar endað á því að börn hans og barnabörn hafi þurft að líða fyrir hana. Sérstaklega hafi börn hans tekið þessu illa. „Og ekki er á bætandi í þeim tilfinningarússibana sem allir íbúar Grindavíkur eru í dag. Við höfum áhyggjur af eigin húsnæði, leiguhúsnæði, leigustyrk, eldsneytiskostnaði, uppkaupum eigna, komust við aftur heim, hvenær má ég sækja húsgögn, verð ég af fara Krýsuvíkurleiðina, er ég að fara missa vinnuna o.s.frv.?“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Lögreglan Tengdar fréttir Í leyfi frá löggæslustörfum: „Hef líka skyldur gagnvart sveitarfélaginu mínu“ Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og formaður bæjarráðs í Grindavík, er í leyfi frá löggæslustörfum og hefur verið það í á þriðju viku. Það staðfestir hann í samtali við fréttastofu. 1. febrúar 2024 18:50 Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Viðkvæmur friður þegar í hættu? Erlent Dónatal í desember Erlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Biður Pútín um að afhenda Assad Erlent Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Innlent Hæstiréttur hafnar Alex Jones Erlent Fleiri fréttir „Það er allt svart þarna inni“ Ekki láglaunakvenna að axla ábyrgð á innleiðingu kynjajafnréttis Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Vilja þjóðfund um menntamál og framtíð landsins „Þessi málaflokkur er bara í drasli“ Þurrt og bjart suðaustan til og stinningskaldi í kortunum Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Sjá meira
Í leyfi frá löggæslustörfum: „Hef líka skyldur gagnvart sveitarfélaginu mínu“ Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og formaður bæjarráðs í Grindavík, er í leyfi frá löggæslustörfum og hefur verið það í á þriðju viku. Það staðfestir hann í samtali við fréttastofu. 1. febrúar 2024 18:50