Maté: Eins og lélegur dómari í Bestu deildinni Dagur Lárusson skrifar 1. febrúar 2024 22:02 Maté Dalmay Vísir / Anton Brink Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var ekki parsáttur með dómgæsluna eftir tap síns liðs gegn Keflavík í Subway-deild karla í kvöld. „Mér finnst þetta ótrúlega leiðinlegt. Fyrri hálfleikurinn var skemmtilegur og leikurinn fékk að flæða en seinni hálfleikurinn var bara einhver sirkus,“ byrjaði Maté Dalmay, þjálfari Hauka, að segja eftir leik. „Við eigum góða spretti í fyrri hálfleik bara svona eins og flest góð körfuboltalið eiga. Við erum að ná stoppum og náum að hlaupa með þeim og hafa gaman og setja eitt og eitt skot.“ Maté talaði síðan um dómgæsluna í seinni hálfleiknum en hann vildi meina að hún hafi skemmt leikinn. „Í þriðja leikhluta þá voru svona tíu til fimmtán atvik sem hefðu getað farið í báðar áttir en þau fóru til þeirra. Oft þar sem engin sá hvað var verið að dæma á og ekki einu sinni Keflvíkingar. Þeir svosem vældu yfir öllu en þeir sáu einu sinni ekki hvað var verið að dæma á í þessum atvikum,“ hélt Maté áfram að segja. „Það er mjög erfitt að komast á flug þegar það er alltaf verið að flauta og alltaf verið að stöðva leikinn. Svona eins og þegar lélegur dómari í Bestu deildinni í fótbolta er alltaf að dæma eitthvað rugl og það er alltaf verið að taka þessar litlu aukaspyrnur inn á miðjunni. Mér leið þannig, þetta var bara flautusirkus,“ endaði Maté á að segja. Körfubolti Subway-deild karla Haukar Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. 1. febrúar 2024 21:04 Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. 19. janúar 2024 21:15 Mest lesið Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Körfubolti „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Sem betur fer spilum við innanhúss” Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi „Fokking aumingjar“ Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Valur ofar eftir æsispennu Íslenska körfuboltalandsliðið mun reyna að komast til Katar 2027 Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Sjá meira
„Mér finnst þetta ótrúlega leiðinlegt. Fyrri hálfleikurinn var skemmtilegur og leikurinn fékk að flæða en seinni hálfleikurinn var bara einhver sirkus,“ byrjaði Maté Dalmay, þjálfari Hauka, að segja eftir leik. „Við eigum góða spretti í fyrri hálfleik bara svona eins og flest góð körfuboltalið eiga. Við erum að ná stoppum og náum að hlaupa með þeim og hafa gaman og setja eitt og eitt skot.“ Maté talaði síðan um dómgæsluna í seinni hálfleiknum en hann vildi meina að hún hafi skemmt leikinn. „Í þriðja leikhluta þá voru svona tíu til fimmtán atvik sem hefðu getað farið í báðar áttir en þau fóru til þeirra. Oft þar sem engin sá hvað var verið að dæma á og ekki einu sinni Keflvíkingar. Þeir svosem vældu yfir öllu en þeir sáu einu sinni ekki hvað var verið að dæma á í þessum atvikum,“ hélt Maté áfram að segja. „Það er mjög erfitt að komast á flug þegar það er alltaf verið að flauta og alltaf verið að stöðva leikinn. Svona eins og þegar lélegur dómari í Bestu deildinni í fótbolta er alltaf að dæma eitthvað rugl og það er alltaf verið að taka þessar litlu aukaspyrnur inn á miðjunni. Mér leið þannig, þetta var bara flautusirkus,“ endaði Maté á að segja.
Körfubolti Subway-deild karla Haukar Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. 1. febrúar 2024 21:04 Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. 19. janúar 2024 21:15 Mest lesið Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Íslenski boltinn Lærisveinar Solskjær úr leik Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Körfubolti „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ Körfubolti Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Sem betur fer spilum við innanhúss” Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi „Fokking aumingjar“ Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Keflavík stakk af á Króknum og heldur sig við toppinn Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Valur ofar eftir æsispennu Íslenska körfuboltalandsliðið mun reyna að komast til Katar 2027 Troðslukóngurinn mætir aftur og gæti tekið met af Jordan NBA leikmenn streyma til Íslands en þessi er sá besti Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. 1. febrúar 2024 21:04
Maté: Við erum hálfu ári á eftir hinum eftir þetta helvítis rót á hópnum okkar Haukar náðu ekki sigur í kvöld og varð fimmti tapleikur liðsins í röð að staðreynd þegar liðið tapaði fyrir Þór Þ. 91-81 í 14. umferð Subway deildar karla í kvöld. Maté Dalmay var ekki ánægður með margt í kvöld í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. 19. janúar 2024 21:15
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum