Gætu bjargað nashyrningum með hjálp staðgöngumóður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. janúar 2024 21:00 Enn er nokkuð í að afkvæmið komi í heiminn en meðgöngutími nashyrninga eru sextán mánuðir. AP/Khalil Senosi Vel gæti verið að vísindamönnum takist að bjarga tegund hvítra nashyrninga ef tæknifrjóvgunartilraunir með aðstoð staðgöngumóður takast. Aðeins tvö kvendýr eru eftir í heiminum og því brýnt að koma tegundinni til bjargar. Tuttugu og fjögur ár eru liðin síðan hvítur nashyrningur kom í heiminn og mæðgurnar Najin og Fatu eru þær einu sem enn lifa sinnar tegundar. Síðasta karldýrið drapst árið 2018 en sæði var tekið úr honum í von um að koma stofninum til. Vegna erfðagalla getur hvorug mæðgnanna gengið með afkvæmi en þrjú ár eru síðan egg voru numinn úr þeim til þess að koma fyrir í staðgöngumóður. Enn er nokkuð í að slíkt afkvæmi kemur í heiminn en meðgöngutími nashyrninga eru sextán mánuðir. „En þá kemur að burðinum snemma árs 2026. Eftir það fáum við marga nashyrninga því við höfum nú þegar 30 fósturvísa hreinna hvítra nashyrninga sem bíða uppsetningar,“ segir Thomas Hildebrandt. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokkar, annars vegar þá tegund sem heldur til í Norður-Afríku og hins vegar sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin úr suðrinu er ekki jafn illa sett og hin. Vísindamenn eru nú vongóðir að hægt verði að koma fyrir norðlenskum fósturvísi í nashyrningskú úr suðrinu. Vonir kviknuðu um það nýlega þegar meðganga sunnlenskrar staðgöngumóður með fóstur sömu tegundar fór vel af stað. Bæði móðirin og fóstrið drápust hins vegar vegna bakteríusýkingar eftir 70 daga en þrátt fyrir það eru vísindamenn vongóðir, enda var þetta fyrsta tæknifrjóvgunartilraunin á hvítum nashyrningi. „Við metum kynheilbrigði hvers einstaklings svo við höfum betri hugmynd um hver útkoma inngrips okkar verður. Þetta er mjög flókið verkefni og við erum mjög ánægð með að hafa nú náð þessum áfanga.“ Dýr Vísindi Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Tuttugu og fjögur ár eru liðin síðan hvítur nashyrningur kom í heiminn og mæðgurnar Najin og Fatu eru þær einu sem enn lifa sinnar tegundar. Síðasta karldýrið drapst árið 2018 en sæði var tekið úr honum í von um að koma stofninum til. Vegna erfðagalla getur hvorug mæðgnanna gengið með afkvæmi en þrjú ár eru síðan egg voru numinn úr þeim til þess að koma fyrir í staðgöngumóður. Enn er nokkuð í að slíkt afkvæmi kemur í heiminn en meðgöngutími nashyrninga eru sextán mánuðir. „En þá kemur að burðinum snemma árs 2026. Eftir það fáum við marga nashyrninga því við höfum nú þegar 30 fósturvísa hreinna hvítra nashyrninga sem bíða uppsetningar,“ segir Thomas Hildebrandt. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokkar, annars vegar þá tegund sem heldur til í Norður-Afríku og hins vegar sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin úr suðrinu er ekki jafn illa sett og hin. Vísindamenn eru nú vongóðir að hægt verði að koma fyrir norðlenskum fósturvísi í nashyrningskú úr suðrinu. Vonir kviknuðu um það nýlega þegar meðganga sunnlenskrar staðgöngumóður með fóstur sömu tegundar fór vel af stað. Bæði móðirin og fóstrið drápust hins vegar vegna bakteríusýkingar eftir 70 daga en þrátt fyrir það eru vísindamenn vongóðir, enda var þetta fyrsta tæknifrjóvgunartilraunin á hvítum nashyrningi. „Við metum kynheilbrigði hvers einstaklings svo við höfum betri hugmynd um hver útkoma inngrips okkar verður. Þetta er mjög flókið verkefni og við erum mjög ánægð með að hafa nú náð þessum áfanga.“
Dýr Vísindi Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira