Fagnaði fyrsta risamótstitlinum eftir endurkomu í úrslitunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 17:17 Jannik Sinner hampar titli meðan Medvedev handleikur skjöld annars sætis. James D. Morgan/Getty Images Jannik Sinner vann opna ástralska risamótið í tennis með sterkum endurkomusigri gegn Rússanum Daniil Medvedev í úrslitaleik mótsins. Sinner er 22 ára gamll Ítali og var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á risamóti. Hann lenti í brasi í byrjun og Medvedev leiddi með tveimur settum. Sinner tókst að snúa gengi sínu við og vann að endingu með einu stigi, 142-141, eftir fjögurra klukkustunda leik. Tap Medvedev gerði hann að fyrsta tenniskappa sögunnar til að tapa tveimur úrslitaleikjum á risamóti eftir að hafa leitt með tveimur settum í upphafi. Í heildina hefur hann tapað fimm úrslitaleikjum á risamóti og unnið einn. Þetta var í fyrsta sinn í 10 ár sem hvorki Rafael Nadal, Roger Federer eða Novak Djokovic unnu opna ástralska risamótið. Sinner sló Djokovic úr leik í undanúrslitum í gær. Sinner varð sömuleiðis fyrsti Ítalinn í 48 ár til að vinna risamót. Adriano Pannata gerði það síðast á opna franska meistaramótinu 1976. Jannik Sinner falls to the floor after winning his 1st Grand Slam.He waves to the crowd & puts his hand over his heart.He climbs up to hug the people who’ve been by his side through thick & thinWe’ve just witnessed the making of a champion. 🇮🇹🥹 pic.twitter.com/PE6rhg4NhN— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) January 28, 2024 Jannik Sinner er sannarlega nafn til að leggja á minnið. Ítalinn ungi hefur unnið Novak Djokovic í þremur af síðustu fjórum viðureignum þeirra, hann fagnaði fyrsta risamótstitlinum í dag og hefur unnið fjögur önnur mót síðan í júlí 2023. Tennis Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Sinner er 22 ára gamll Ítali og var að spila sinn fyrsta úrslitaleik á risamóti. Hann lenti í brasi í byrjun og Medvedev leiddi með tveimur settum. Sinner tókst að snúa gengi sínu við og vann að endingu með einu stigi, 142-141, eftir fjögurra klukkustunda leik. Tap Medvedev gerði hann að fyrsta tenniskappa sögunnar til að tapa tveimur úrslitaleikjum á risamóti eftir að hafa leitt með tveimur settum í upphafi. Í heildina hefur hann tapað fimm úrslitaleikjum á risamóti og unnið einn. Þetta var í fyrsta sinn í 10 ár sem hvorki Rafael Nadal, Roger Federer eða Novak Djokovic unnu opna ástralska risamótið. Sinner sló Djokovic úr leik í undanúrslitum í gær. Sinner varð sömuleiðis fyrsti Ítalinn í 48 ár til að vinna risamót. Adriano Pannata gerði það síðast á opna franska meistaramótinu 1976. Jannik Sinner falls to the floor after winning his 1st Grand Slam.He waves to the crowd & puts his hand over his heart.He climbs up to hug the people who’ve been by his side through thick & thinWe’ve just witnessed the making of a champion. 🇮🇹🥹 pic.twitter.com/PE6rhg4NhN— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) January 28, 2024 Jannik Sinner er sannarlega nafn til að leggja á minnið. Ítalinn ungi hefur unnið Novak Djokovic í þremur af síðustu fjórum viðureignum þeirra, hann fagnaði fyrsta risamótstitlinum í dag og hefur unnið fjögur önnur mót síðan í júlí 2023.
Tennis Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira