Lærisveinar Freys náðu í stig gegn Jóni Degi og félögum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 17:46 Freyr hefur náð í fjögur stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í Belgíu. @kvkofficieel KV Kortrijk og OH Leuven gerðu markalaust jafntefli í sannkölluðum sex stiga leik í belgísku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Freyr Alexandersson hefur nú stýrt Kortrijk í tveimur leikjum og hefur liðið náð í fjögur stig. Kortrijk var neglt við botninn þegar Freyr tók við en hann hafði gert frábæra hluti með Lyngby í Danmörku. Það var vitað að Freyr þyrfti kraftaverk en byrjun hans með liðið ætti að gefa stuðningsfólki þess, sem og leikmönnum byr undir báða vængi. Eftir frábæran sigur á Standard Liége þá tók Kortrijk á móti OH Leuven í dag. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði gestanna og lék 70 mínútur. Fór það svo að leiknum lauk með markalausu jafntefli. Ready #ohleuven #KVKOHL pic.twitter.com/XMRhYGne4w— OH Leuven (@OHLeuven) January 27, 2024 Lærisveinar Freys því haldið hreinu í fyrstu tveimur leikjunum undir hans stjórn og hver veit nema liðinu takist hið ómögulega. Sem stendur er Kortrijk á botninum með 14 stig að loknum 22 umferðum. Leuven er sæti ofar með 18 stig líkt og Íslendingalið Eupen sem hefur leikið leik minna. Liðin í 13. til 16. sæti í Belgíu fara í sérstakt umspil um hvaða lið fellur. Neðstu tvö liðin falla að því loknu en liðið í þriðja neðsta sæti fer í umspil við lið í B-deildinni um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Kortrijk var neglt við botninn þegar Freyr tók við en hann hafði gert frábæra hluti með Lyngby í Danmörku. Það var vitað að Freyr þyrfti kraftaverk en byrjun hans með liðið ætti að gefa stuðningsfólki þess, sem og leikmönnum byr undir báða vængi. Eftir frábæran sigur á Standard Liége þá tók Kortrijk á móti OH Leuven í dag. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði gestanna og lék 70 mínútur. Fór það svo að leiknum lauk með markalausu jafntefli. Ready #ohleuven #KVKOHL pic.twitter.com/XMRhYGne4w— OH Leuven (@OHLeuven) January 27, 2024 Lærisveinar Freys því haldið hreinu í fyrstu tveimur leikjunum undir hans stjórn og hver veit nema liðinu takist hið ómögulega. Sem stendur er Kortrijk á botninum með 14 stig að loknum 22 umferðum. Leuven er sæti ofar með 18 stig líkt og Íslendingalið Eupen sem hefur leikið leik minna. Liðin í 13. til 16. sæti í Belgíu fara í sérstakt umspil um hvaða lið fellur. Neðstu tvö liðin falla að því loknu en liðið í þriðja neðsta sæti fer í umspil við lið í B-deildinni um sæti í efstu deild á næstu leiktíð.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira