Lærisveinar Freys náðu í stig gegn Jóni Degi og félögum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 17:46 Freyr hefur náð í fjögur stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í Belgíu. @kvkofficieel KV Kortrijk og OH Leuven gerðu markalaust jafntefli í sannkölluðum sex stiga leik í belgísku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Freyr Alexandersson hefur nú stýrt Kortrijk í tveimur leikjum og hefur liðið náð í fjögur stig. Kortrijk var neglt við botninn þegar Freyr tók við en hann hafði gert frábæra hluti með Lyngby í Danmörku. Það var vitað að Freyr þyrfti kraftaverk en byrjun hans með liðið ætti að gefa stuðningsfólki þess, sem og leikmönnum byr undir báða vængi. Eftir frábæran sigur á Standard Liége þá tók Kortrijk á móti OH Leuven í dag. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði gestanna og lék 70 mínútur. Fór það svo að leiknum lauk með markalausu jafntefli. Ready #ohleuven #KVKOHL pic.twitter.com/XMRhYGne4w— OH Leuven (@OHLeuven) January 27, 2024 Lærisveinar Freys því haldið hreinu í fyrstu tveimur leikjunum undir hans stjórn og hver veit nema liðinu takist hið ómögulega. Sem stendur er Kortrijk á botninum með 14 stig að loknum 22 umferðum. Leuven er sæti ofar með 18 stig líkt og Íslendingalið Eupen sem hefur leikið leik minna. Liðin í 13. til 16. sæti í Belgíu fara í sérstakt umspil um hvaða lið fellur. Neðstu tvö liðin falla að því loknu en liðið í þriðja neðsta sæti fer í umspil við lið í B-deildinni um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Kortrijk var neglt við botninn þegar Freyr tók við en hann hafði gert frábæra hluti með Lyngby í Danmörku. Það var vitað að Freyr þyrfti kraftaverk en byrjun hans með liðið ætti að gefa stuðningsfólki þess, sem og leikmönnum byr undir báða vængi. Eftir frábæran sigur á Standard Liége þá tók Kortrijk á móti OH Leuven í dag. Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði gestanna og lék 70 mínútur. Fór það svo að leiknum lauk með markalausu jafntefli. Ready #ohleuven #KVKOHL pic.twitter.com/XMRhYGne4w— OH Leuven (@OHLeuven) January 27, 2024 Lærisveinar Freys því haldið hreinu í fyrstu tveimur leikjunum undir hans stjórn og hver veit nema liðinu takist hið ómögulega. Sem stendur er Kortrijk á botninum með 14 stig að loknum 22 umferðum. Leuven er sæti ofar með 18 stig líkt og Íslendingalið Eupen sem hefur leikið leik minna. Liðin í 13. til 16. sæti í Belgíu fara í sérstakt umspil um hvaða lið fellur. Neðstu tvö liðin falla að því loknu en liðið í þriðja neðsta sæti fer í umspil við lið í B-deildinni um sæti í efstu deild á næstu leiktíð.
Fótbolti Belgíski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira