Fyrsta aftakan með köfnunarefnisgasi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. janúar 2024 07:41 Myndin er af Kenneth Eugene Smith og er frá Fangelsismálayfirvöldum í Alabama þar sem hann afplánaði dóm sinn eftir að hafa verið sakfelldur. Vísir/AP Dæmdi morðinginn Kenneth Eugene Smith var tekinn af lífi í Alabama í nótt eftir að verjendur hans höfðu reynt allar mögulegar leiðir til að stöðva aftökuna. Það sem gerir aftökuna sérstaka er að Smith var tekinn af lífi með því að dæla köfnunarefnisgasi inn í grímu sem hafði verið sett á hann. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem maður er tekinn af lífi með þessum hætti í Bandaríkjunum. Smith var 58 ára gamall en árið 1989 var hann fundinn sekur um aðild að morði þegar predikari í Alabama réð tvo unga menn til að ráða konu sína af dögum. Presturinn Jeff Hood huggaði eiginkonu Smith, Deanna Smith, á blaðamannafundi eftir aftökuna. Vísir/EPA Fyrir nokkrum árum hafði verið reynt að taka Smith af lífi, þá með eitursprautu, en sú aðgerð hafði misheppnast hrapallega. Síðan þá hafa lyfjafyrirtæki verið afar treg til þess að selja fangelsum þau eiturefni sem notuð eru til þess að taka menn af lífi í Bandaríkjunum og því hefur Alabama brugðið á það ráð að nota köfnunarefni. Sonur Elizabeth Sennett, Mike Sennet, ræddi við blaðamenn eftir aftökuna. Smith var ráðinn til að myrða Elizabeth árið 1998. Vísir/AP Vitni að aftökunni í nótt segja að tæpar tíu mínútur hafi liðið frá því gasinu var hleypt inn í grímuna og uns Smith var allur. Fjallað er um málið á vef Reuters. Bandaríkin Dauðarefsingar Tengdar fréttir Fyrsta aftakan í Arkansas í tólf ár Sá sem tekinn var af lífi í nótt var Ledell Lee, dæmdur til dauða fyrir morðið á Debru Reese í Jacksonville árið 1993. 21. apríl 2017 08:42 Alabama hefur aftökur að nýju þrátt fyrir að hafa klúðrað þremur í fyrra Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hyggjast hefja aftökur á ný eftir að hafa klúðrað einni og þurft að hætta við tvær í fyrra. James Barber, 54 ára, verður tekinn af lífi með lyfjablöndu á föstudagsmorgun, þrátt fyrir mótmæli dóttur konunnar sem hann myrti. 20. júlí 2023 08:11 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Það sem gerir aftökuna sérstaka er að Smith var tekinn af lífi með því að dæla köfnunarefnisgasi inn í grímu sem hafði verið sett á hann. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem maður er tekinn af lífi með þessum hætti í Bandaríkjunum. Smith var 58 ára gamall en árið 1989 var hann fundinn sekur um aðild að morði þegar predikari í Alabama réð tvo unga menn til að ráða konu sína af dögum. Presturinn Jeff Hood huggaði eiginkonu Smith, Deanna Smith, á blaðamannafundi eftir aftökuna. Vísir/EPA Fyrir nokkrum árum hafði verið reynt að taka Smith af lífi, þá með eitursprautu, en sú aðgerð hafði misheppnast hrapallega. Síðan þá hafa lyfjafyrirtæki verið afar treg til þess að selja fangelsum þau eiturefni sem notuð eru til þess að taka menn af lífi í Bandaríkjunum og því hefur Alabama brugðið á það ráð að nota köfnunarefni. Sonur Elizabeth Sennett, Mike Sennet, ræddi við blaðamenn eftir aftökuna. Smith var ráðinn til að myrða Elizabeth árið 1998. Vísir/AP Vitni að aftökunni í nótt segja að tæpar tíu mínútur hafi liðið frá því gasinu var hleypt inn í grímuna og uns Smith var allur. Fjallað er um málið á vef Reuters.
Bandaríkin Dauðarefsingar Tengdar fréttir Fyrsta aftakan í Arkansas í tólf ár Sá sem tekinn var af lífi í nótt var Ledell Lee, dæmdur til dauða fyrir morðið á Debru Reese í Jacksonville árið 1993. 21. apríl 2017 08:42 Alabama hefur aftökur að nýju þrátt fyrir að hafa klúðrað þremur í fyrra Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hyggjast hefja aftökur á ný eftir að hafa klúðrað einni og þurft að hætta við tvær í fyrra. James Barber, 54 ára, verður tekinn af lífi með lyfjablöndu á föstudagsmorgun, þrátt fyrir mótmæli dóttur konunnar sem hann myrti. 20. júlí 2023 08:11 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Fyrsta aftakan í Arkansas í tólf ár Sá sem tekinn var af lífi í nótt var Ledell Lee, dæmdur til dauða fyrir morðið á Debru Reese í Jacksonville árið 1993. 21. apríl 2017 08:42
Alabama hefur aftökur að nýju þrátt fyrir að hafa klúðrað þremur í fyrra Yfirvöld í Alabama í Bandaríkjunum hyggjast hefja aftökur á ný eftir að hafa klúðrað einni og þurft að hætta við tvær í fyrra. James Barber, 54 ára, verður tekinn af lífi með lyfjablöndu á föstudagsmorgun, þrátt fyrir mótmæli dóttur konunnar sem hann myrti. 20. júlí 2023 08:11