Lena Dögg nýr verkefnastjóri Vertonet Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. janúar 2024 11:24 Lena Dögg hefur verið ráðin til Vertonet. Vertonet Lena Dögg Dagbjartsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri yfir átaksverkefninu Vertonet. Markmið þess er að auka hlut kvenna í upplýsingatækni á Íslandi. Átakið er samstillt átak atvinnulífs og menntastofnana sem 21 tekur þátt í. Fram kemur í tilkynningu frá Vertonet að Lena Dögg mun leiða lokakafla verkefnisins, sem feli í sér að koma aðgerðum í framkvæmd í samstarfi við styrktar- og stuðningsaðila. Lena Dögg hafi margra ára reynslu af verkefnatjórnun og er menntuð sem kennari, náms- og starfsráðgjafi og tölvunarfræðingur. „Lena Dögg hefur einnig áður starfað fyrir ýmis hagsmunasamtök en hún sat í Fræðslunefnd Félags náms- starfsráðgjafa, einnig var hún í stjórn Hugpró og þar af þrjú ár sem formaður.“ Fram kemur í tilkynningunni að konur séu einungis fjórðungur þeirra sem starfi í upplýsingatækni á Íslandi og útskrifatrhlutfall þeirra úr skólum, sem bjóði upp á tækninám, sé svipað eða jafnvel lægra. „Tækni og hugverkaiðnaður er stoð í íslensku atvinnulífi og talið er að það vanti 9.000 sérfræðinga í hugverkaiðnað á næstu árum ef vaxtaráform fyrirtækja í þeim iðnaði eiga að ganga eftir. Með því að auka þátttöku kvenna í tækni og hugverkaiðnaði er hægt að komast nær því að brúa biliið. Tækniþróun er á fleygiferð og við viljum að fjölbreyttur hópur komi að því að móta framtíðina.“ Vistaskipti Upplýsingatækni Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Vertonet að Lena Dögg mun leiða lokakafla verkefnisins, sem feli í sér að koma aðgerðum í framkvæmd í samstarfi við styrktar- og stuðningsaðila. Lena Dögg hafi margra ára reynslu af verkefnatjórnun og er menntuð sem kennari, náms- og starfsráðgjafi og tölvunarfræðingur. „Lena Dögg hefur einnig áður starfað fyrir ýmis hagsmunasamtök en hún sat í Fræðslunefnd Félags náms- starfsráðgjafa, einnig var hún í stjórn Hugpró og þar af þrjú ár sem formaður.“ Fram kemur í tilkynningunni að konur séu einungis fjórðungur þeirra sem starfi í upplýsingatækni á Íslandi og útskrifatrhlutfall þeirra úr skólum, sem bjóði upp á tækninám, sé svipað eða jafnvel lægra. „Tækni og hugverkaiðnaður er stoð í íslensku atvinnulífi og talið er að það vanti 9.000 sérfræðinga í hugverkaiðnað á næstu árum ef vaxtaráform fyrirtækja í þeim iðnaði eiga að ganga eftir. Með því að auka þátttöku kvenna í tækni og hugverkaiðnaði er hægt að komast nær því að brúa biliið. Tækniþróun er á fleygiferð og við viljum að fjölbreyttur hópur komi að því að móta framtíðina.“
Vistaskipti Upplýsingatækni Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira