Tyrkneska þingið sættir sig við inngöngu Svía Árni Sæberg skrifar 23. janúar 2024 20:58 Erdogan Tyrklandsforseti tekur í spaðann á Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svía. Með þeim er Jen Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO. Filip Singer/Getty Tyrkneska þingið samþykkti fyrir sitt leyti í kvöld að Svíum yrði veitt innganga í Atlantshafsbandalagið. Veiti Ungverjar einnig samþykki sitt mun samþykki allra aðildarþjóða bandalagsins liggja fyrir. Frá þessu segir í frétt Reuters. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti samþykkti aðild Svíþjóðar á fundi með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO og Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í júlí síðastliðnum. Þá sagðist hann munu leggja það fyrir tyrkneska þingið að samþykkja inngönguna. Svíar og Finnar sóttu um aðild að NATO í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu í febrúar á síðasta ári en tyrknesk stjórnvöld höfðu lengi dregið að samþykkja aðild Svía þar sem Tyrkir hafa sakað sænsk stjórnvöld um að vernda liðsmenn PKK, frelsishreyfingu Kúrda, sem Tyrkir skilgreina sem hryðjuverkasamtök. Finnar fengu aðild að sambandinu strax í apríl í fyrra. Í frétt Reuters segir að þingið hafi kosið um tillögu forsetans eftir fjögurra klukkustunda viðræður og hún hafi verið samþykkt með nokkrum meirihluta. Þingmenn flokks forsetans, AK, helsta samstarfsflokks hans, MHP, og stærsta stjórnarandstöðuflokksins, CHP, hafi samþykkt tillöguna. Nú eru það aðeins Ungverjar sem eiga eftir að samþykkja inngöngu Svía en allar aðildarþjóðir þurfa að veita slíkt samþykki. NATO Tyrkland Svíþjóð Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Frá þessu segir í frétt Reuters. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti samþykkti aðild Svíþjóðar á fundi með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO og Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, í júlí síðastliðnum. Þá sagðist hann munu leggja það fyrir tyrkneska þingið að samþykkja inngönguna. Svíar og Finnar sóttu um aðild að NATO í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu í febrúar á síðasta ári en tyrknesk stjórnvöld höfðu lengi dregið að samþykkja aðild Svía þar sem Tyrkir hafa sakað sænsk stjórnvöld um að vernda liðsmenn PKK, frelsishreyfingu Kúrda, sem Tyrkir skilgreina sem hryðjuverkasamtök. Finnar fengu aðild að sambandinu strax í apríl í fyrra. Í frétt Reuters segir að þingið hafi kosið um tillögu forsetans eftir fjögurra klukkustunda viðræður og hún hafi verið samþykkt með nokkrum meirihluta. Þingmenn flokks forsetans, AK, helsta samstarfsflokks hans, MHP, og stærsta stjórnarandstöðuflokksins, CHP, hafi samþykkt tillöguna. Nú eru það aðeins Ungverjar sem eiga eftir að samþykkja inngöngu Svía en allar aðildarþjóðir þurfa að veita slíkt samþykki.
NATO Tyrkland Svíþjóð Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira