West Ham nær samkomulagi við Englandsmeistarana um Phillips Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. janúar 2024 20:30 Kalvin Phillips verður að öllum líkindum lánaður til West Ham. Khalid Alhaj/MB Media/Getty Images Ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Manchester City hafa komist að samkomulagi um að West Ham fái miðjumanninn Kalvin Phillips á láni út tímabilið. Hinn 28 ára gamlu Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 45 milljónir punda, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Phillips hehefur hins vegar átt erfitt uppdráttar hjá Englandsmeisturunum og hefur aðeins byrjað tvo leiki í öllum keppnum fyrir liðið á yfirstandandi tímabili. Alls hefur hann aðeins leikið 16 deildarleiki fyrir félagið síðan hann gekk í raðir Manchester City. Fleiri lið en West Ham hafa haft áhuga á því að krækja í Phillips í janúarglugganum, en Juventus er einnig sagt hafa áhuga á miðjumanninum. Nú lítur hins vegar út fyrir að Phillips muni gangast undir læknisskoðun í Lundúnum síðar í þessari viku, jafnvel strax á morgun, miðvikudag. 🚨⚒️ Kalvin Phillips to West Ham, here we go! Loan deal agreed with Man City and also on player side. One more from Tim Steidten.Understand it will also include an option to buy clause in June for #WHUFC.Medical tests booked on Wednesday.@TurkishAirlines ✈️ pic.twitter.com/zfv9UAOLXO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 23, 2024 Þá er ekki búist við því að nein vandræði muni koma upp í samningaviðræðum leikmannsins við West Ham, en talið er að Hamrarnir muni greiða allan launakostnað leikmannsins og að í lánssamningnum verði möguleiki á kaupum. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Sjá meira
Hinn 28 ára gamlu Phillips gekk í raðir City frá Leeds sumarið 2022 fyrir 45 milljónir punda, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Phillips hehefur hins vegar átt erfitt uppdráttar hjá Englandsmeisturunum og hefur aðeins byrjað tvo leiki í öllum keppnum fyrir liðið á yfirstandandi tímabili. Alls hefur hann aðeins leikið 16 deildarleiki fyrir félagið síðan hann gekk í raðir Manchester City. Fleiri lið en West Ham hafa haft áhuga á því að krækja í Phillips í janúarglugganum, en Juventus er einnig sagt hafa áhuga á miðjumanninum. Nú lítur hins vegar út fyrir að Phillips muni gangast undir læknisskoðun í Lundúnum síðar í þessari viku, jafnvel strax á morgun, miðvikudag. 🚨⚒️ Kalvin Phillips to West Ham, here we go! Loan deal agreed with Man City and also on player side. One more from Tim Steidten.Understand it will also include an option to buy clause in June for #WHUFC.Medical tests booked on Wednesday.@TurkishAirlines ✈️ pic.twitter.com/zfv9UAOLXO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 23, 2024 Þá er ekki búist við því að nein vandræði muni koma upp í samningaviðræðum leikmannsins við West Ham, en talið er að Hamrarnir muni greiða allan launakostnað leikmannsins og að í lánssamningnum verði möguleiki á kaupum.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Sjá meira