Staða á húshitun í Grindavík í kortavefsjá Lovísa Arnardóttir skrifar 22. janúar 2024 06:53 Græn hús eru hituð með hitaveitu en þau fjólubláu með hitablásara. Mynd/Kortavefsjá Hægt er að sjá stöðu húshitunar húsa í Grindavík í kortavefsjá. Frá þessu var greint í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í gær. Þar segir þó að taka þurfi upplýsingunum í kortavefsjánni með fyrirvara því staðan geti breyst með litlum eða engum fyrirvara. Kortið var síðast uppfært síðdegis laugardaginn 20. janúar en verður aftur uppfært í dag. Það verður svo, samkvæmt tilkynningu, uppfært á hverjum degi fyrir klukkan 20:00 og geta þá bæjarbúar séð hvort einhverjar breytingar hafa orðið á þeirra fasteign. Kortið er hér. Til að sjá stöðuna á fasteignum á kortavefsjánni þarf að smella hægra megin á kortavefsjánni og haka í „húshitun, staða“. • Grænn punktur merkir að hitakerfi fasteignarinnar virki. • Fjólublár punktur merkir að sett hafir verið af stað kynding með rafmagni. • Enginn punktur eða punktur í öðrum lit merkir að ekki hefur verið staðfest að hiti sé kominn á fasteign. Ef það kemur í ljós að tjón hefur orðið í fasteigninni mun viðbragðsaðili hafa samband við fyrsta tækifæri af viðbragðsaðila. Búið að fara í 900 af 1.200 heimilum Í tilkynningunni er einnig farið almennt yfir stöðu mála. Þar er minnt á að enn sé hægt að skila húslyklum í Þjónustumiðstöðina í Tollhúsinu sem er opin á milli 10 - 17 alla virka daga og í húsnæði Brunavarna á Suðurnesjum að Flugvöllum 33 í Reykjanesbæ. Rafveita bæjarins er enn talin í lagi og er gert ráð fyrir því að í dag verði tekin í gagnið ný loftlína sem tryggi öllum rafmagn. Búið var að fara í um 900 heimili af um 1200 heimilum í Grindavík, laugardaginn 21. janúar. Tvö tjón hafa verið staðfest vegna frostskemmda en miðað við aðstæður er ekki útilokað að fleiri tjón muni koma í ljós. Sveit pípulagnameistara og rafvirkja vinnur alla daga vikunnar í Grindavík. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Tengdar fréttir Segir almannavarnir fara offari og opna eigi Grindavík á ný Stefán Kristjánsson, eigandi fiskvinnslunnar Einhamar Seafood, segir aðgerðastjórn almannavarna fara offari í lokunum í Grindavík og að opna eigi bæinn á ný. 21. janúar 2024 18:59 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27 Pirraðir Grindvíkingar og andleg heilsa þeirra ekki góð „Það er margt sem hefði mátt fara betur og laga“ segir formaður bæjarráðs Grindavíkurbæjar vegna ástandsins í bæjarfélaginu. Þá sé heilmikill pirringur á meðal Grindvíkinga og andleg heilsa íbúa ekki góð. 21. janúar 2024 13:04 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Kortið var síðast uppfært síðdegis laugardaginn 20. janúar en verður aftur uppfært í dag. Það verður svo, samkvæmt tilkynningu, uppfært á hverjum degi fyrir klukkan 20:00 og geta þá bæjarbúar séð hvort einhverjar breytingar hafa orðið á þeirra fasteign. Kortið er hér. Til að sjá stöðuna á fasteignum á kortavefsjánni þarf að smella hægra megin á kortavefsjánni og haka í „húshitun, staða“. • Grænn punktur merkir að hitakerfi fasteignarinnar virki. • Fjólublár punktur merkir að sett hafir verið af stað kynding með rafmagni. • Enginn punktur eða punktur í öðrum lit merkir að ekki hefur verið staðfest að hiti sé kominn á fasteign. Ef það kemur í ljós að tjón hefur orðið í fasteigninni mun viðbragðsaðili hafa samband við fyrsta tækifæri af viðbragðsaðila. Búið að fara í 900 af 1.200 heimilum Í tilkynningunni er einnig farið almennt yfir stöðu mála. Þar er minnt á að enn sé hægt að skila húslyklum í Þjónustumiðstöðina í Tollhúsinu sem er opin á milli 10 - 17 alla virka daga og í húsnæði Brunavarna á Suðurnesjum að Flugvöllum 33 í Reykjanesbæ. Rafveita bæjarins er enn talin í lagi og er gert ráð fyrir því að í dag verði tekin í gagnið ný loftlína sem tryggi öllum rafmagn. Búið var að fara í um 900 heimili af um 1200 heimilum í Grindavík, laugardaginn 21. janúar. Tvö tjón hafa verið staðfest vegna frostskemmda en miðað við aðstæður er ekki útilokað að fleiri tjón muni koma í ljós. Sveit pípulagnameistara og rafvirkja vinnur alla daga vikunnar í Grindavík.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Tengdar fréttir Segir almannavarnir fara offari og opna eigi Grindavík á ný Stefán Kristjánsson, eigandi fiskvinnslunnar Einhamar Seafood, segir aðgerðastjórn almannavarna fara offari í lokunum í Grindavík og að opna eigi bæinn á ný. 21. janúar 2024 18:59 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27 Pirraðir Grindvíkingar og andleg heilsa þeirra ekki góð „Það er margt sem hefði mátt fara betur og laga“ segir formaður bæjarráðs Grindavíkurbæjar vegna ástandsins í bæjarfélaginu. Þá sé heilmikill pirringur á meðal Grindvíkinga og andleg heilsa íbúa ekki góð. 21. janúar 2024 13:04 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Sjá meira
Segir almannavarnir fara offari og opna eigi Grindavík á ný Stefán Kristjánsson, eigandi fiskvinnslunnar Einhamar Seafood, segir aðgerðastjórn almannavarna fara offari í lokunum í Grindavík og að opna eigi bæinn á ný. 21. janúar 2024 18:59
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27
Pirraðir Grindvíkingar og andleg heilsa þeirra ekki góð „Það er margt sem hefði mátt fara betur og laga“ segir formaður bæjarráðs Grindavíkurbæjar vegna ástandsins í bæjarfélaginu. Þá sé heilmikill pirringur á meðal Grindvíkinga og andleg heilsa íbúa ekki góð. 21. janúar 2024 13:04