Staða á húshitun í Grindavík í kortavefsjá Lovísa Arnardóttir skrifar 22. janúar 2024 06:53 Græn hús eru hituð með hitaveitu en þau fjólubláu með hitablásara. Mynd/Kortavefsjá Hægt er að sjá stöðu húshitunar húsa í Grindavík í kortavefsjá. Frá þessu var greint í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í gær. Þar segir þó að taka þurfi upplýsingunum í kortavefsjánni með fyrirvara því staðan geti breyst með litlum eða engum fyrirvara. Kortið var síðast uppfært síðdegis laugardaginn 20. janúar en verður aftur uppfært í dag. Það verður svo, samkvæmt tilkynningu, uppfært á hverjum degi fyrir klukkan 20:00 og geta þá bæjarbúar séð hvort einhverjar breytingar hafa orðið á þeirra fasteign. Kortið er hér. Til að sjá stöðuna á fasteignum á kortavefsjánni þarf að smella hægra megin á kortavefsjánni og haka í „húshitun, staða“. • Grænn punktur merkir að hitakerfi fasteignarinnar virki. • Fjólublár punktur merkir að sett hafir verið af stað kynding með rafmagni. • Enginn punktur eða punktur í öðrum lit merkir að ekki hefur verið staðfest að hiti sé kominn á fasteign. Ef það kemur í ljós að tjón hefur orðið í fasteigninni mun viðbragðsaðili hafa samband við fyrsta tækifæri af viðbragðsaðila. Búið að fara í 900 af 1.200 heimilum Í tilkynningunni er einnig farið almennt yfir stöðu mála. Þar er minnt á að enn sé hægt að skila húslyklum í Þjónustumiðstöðina í Tollhúsinu sem er opin á milli 10 - 17 alla virka daga og í húsnæði Brunavarna á Suðurnesjum að Flugvöllum 33 í Reykjanesbæ. Rafveita bæjarins er enn talin í lagi og er gert ráð fyrir því að í dag verði tekin í gagnið ný loftlína sem tryggi öllum rafmagn. Búið var að fara í um 900 heimili af um 1200 heimilum í Grindavík, laugardaginn 21. janúar. Tvö tjón hafa verið staðfest vegna frostskemmda en miðað við aðstæður er ekki útilokað að fleiri tjón muni koma í ljós. Sveit pípulagnameistara og rafvirkja vinnur alla daga vikunnar í Grindavík. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Tengdar fréttir Segir almannavarnir fara offari og opna eigi Grindavík á ný Stefán Kristjánsson, eigandi fiskvinnslunnar Einhamar Seafood, segir aðgerðastjórn almannavarna fara offari í lokunum í Grindavík og að opna eigi bæinn á ný. 21. janúar 2024 18:59 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27 Pirraðir Grindvíkingar og andleg heilsa þeirra ekki góð „Það er margt sem hefði mátt fara betur og laga“ segir formaður bæjarráðs Grindavíkurbæjar vegna ástandsins í bæjarfélaginu. Þá sé heilmikill pirringur á meðal Grindvíkinga og andleg heilsa íbúa ekki góð. 21. janúar 2024 13:04 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Kortið var síðast uppfært síðdegis laugardaginn 20. janúar en verður aftur uppfært í dag. Það verður svo, samkvæmt tilkynningu, uppfært á hverjum degi fyrir klukkan 20:00 og geta þá bæjarbúar séð hvort einhverjar breytingar hafa orðið á þeirra fasteign. Kortið er hér. Til að sjá stöðuna á fasteignum á kortavefsjánni þarf að smella hægra megin á kortavefsjánni og haka í „húshitun, staða“. • Grænn punktur merkir að hitakerfi fasteignarinnar virki. • Fjólublár punktur merkir að sett hafir verið af stað kynding með rafmagni. • Enginn punktur eða punktur í öðrum lit merkir að ekki hefur verið staðfest að hiti sé kominn á fasteign. Ef það kemur í ljós að tjón hefur orðið í fasteigninni mun viðbragðsaðili hafa samband við fyrsta tækifæri af viðbragðsaðila. Búið að fara í 900 af 1.200 heimilum Í tilkynningunni er einnig farið almennt yfir stöðu mála. Þar er minnt á að enn sé hægt að skila húslyklum í Þjónustumiðstöðina í Tollhúsinu sem er opin á milli 10 - 17 alla virka daga og í húsnæði Brunavarna á Suðurnesjum að Flugvöllum 33 í Reykjanesbæ. Rafveita bæjarins er enn talin í lagi og er gert ráð fyrir því að í dag verði tekin í gagnið ný loftlína sem tryggi öllum rafmagn. Búið var að fara í um 900 heimili af um 1200 heimilum í Grindavík, laugardaginn 21. janúar. Tvö tjón hafa verið staðfest vegna frostskemmda en miðað við aðstæður er ekki útilokað að fleiri tjón muni koma í ljós. Sveit pípulagnameistara og rafvirkja vinnur alla daga vikunnar í Grindavík.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Almannavarnir Tengdar fréttir Segir almannavarnir fara offari og opna eigi Grindavík á ný Stefán Kristjánsson, eigandi fiskvinnslunnar Einhamar Seafood, segir aðgerðastjórn almannavarna fara offari í lokunum í Grindavík og að opna eigi bæinn á ný. 21. janúar 2024 18:59 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27 Pirraðir Grindvíkingar og andleg heilsa þeirra ekki góð „Það er margt sem hefði mátt fara betur og laga“ segir formaður bæjarráðs Grindavíkurbæjar vegna ástandsins í bæjarfélaginu. Þá sé heilmikill pirringur á meðal Grindvíkinga og andleg heilsa íbúa ekki góð. 21. janúar 2024 13:04 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Segir almannavarnir fara offari og opna eigi Grindavík á ný Stefán Kristjánsson, eigandi fiskvinnslunnar Einhamar Seafood, segir aðgerðastjórn almannavarna fara offari í lokunum í Grindavík og að opna eigi bæinn á ný. 21. janúar 2024 18:59
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir varðandi Grindavík á morgun Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, lofar tillögum frá ríkisstjórn á morgun varðandi Grindavík. Skilaboðin til Grindvíkinga séu skýr: „Við ráðum við þetta og gerum það sem þarf.“ 21. janúar 2024 13:27
Pirraðir Grindvíkingar og andleg heilsa þeirra ekki góð „Það er margt sem hefði mátt fara betur og laga“ segir formaður bæjarráðs Grindavíkurbæjar vegna ástandsins í bæjarfélaginu. Þá sé heilmikill pirringur á meðal Grindvíkinga og andleg heilsa íbúa ekki góð. 21. janúar 2024 13:04