Slóvenía lætur sig dreyma eftir sigur á Hollandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2024 16:46 Gašper Marguč fagnar einu af mörkum sínum í dag. Christian Charisius/Getty Images Sigur Slóveníu á Hollandi í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta heldur möguleikum Slóveníu á sæti í undanúrslitum á lífi þó lítill sé. Lokatölur leiksins í dag 37-34 Slóveníu í vil. Um miðbik fyrri hálfleiks tóku Slóvenar öll völd á vellinum og voru sex mörkum yfir í hálfleik, staðan 19-13 Slóveníu í vil. Munurinn var um tíma í sjö mörk í síðari hálfleik en hægt og rólega tókst Hollendingum að minnka muninn niður og var hann kominn niður í tvö mörk þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Aleks Vlah is assuming his role in the tournament perfectly #ehfeuro2024 #heretoplay @rzs_si pic.twitter.com/dzo7doEOik— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Nær komust Hollendingar hins vegar ekki og fór það svo að Slóvenía vann leikinn með þriggja marka mun, lokatölur 37-34. Gašper Marguč og Kristjan Horžen voru markahæstir í liði Slóveníu með 6 mörk. Hjá Hollandi var Niels Versteijnen í mögnuðu formi en hann skoraði 15 mörk í leik dagsins. Sigurinn þýðir að Slóvenía er nú í 4. sæti milliriðilsins með 4 stig eftir fjóra leiki. Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Um miðbik fyrri hálfleiks tóku Slóvenar öll völd á vellinum og voru sex mörkum yfir í hálfleik, staðan 19-13 Slóveníu í vil. Munurinn var um tíma í sjö mörk í síðari hálfleik en hægt og rólega tókst Hollendingum að minnka muninn niður og var hann kominn niður í tvö mörk þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks. Aleks Vlah is assuming his role in the tournament perfectly #ehfeuro2024 #heretoplay @rzs_si pic.twitter.com/dzo7doEOik— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2024 Nær komust Hollendingar hins vegar ekki og fór það svo að Slóvenía vann leikinn með þriggja marka mun, lokatölur 37-34. Gašper Marguč og Kristjan Horžen voru markahæstir í liði Slóveníu með 6 mörk. Hjá Hollandi var Niels Versteijnen í mögnuðu formi en hann skoraði 15 mörk í leik dagsins. Sigurinn þýðir að Slóvenía er nú í 4. sæti milliriðilsins með 4 stig eftir fjóra leiki.
Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira