Kallaðar út vegna vélsleðaslyss við Hamragarðaheiði Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2024 13:36 Frá vettvangi í dag. Landsbjörg Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út vegna konu sem slasaðist í vélsleðaslysi á Hamragarðaheiði vestan við Eyjafjallajökul, skömmu eftir hádegi í dag. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að samkvæmt upplýsingum sé konan beinbrotin. Björgunarsveitir eru nú á leiðinni á staðinn, en konan er þó ekki ein á vettvangi slyssins. Hann segir útkallið hafa komið um klukkan 12:30. Eftirfarandi tilkynning var send á fjölmiðla skömmu fyrir klukkan 15 í dag vegna slyssins: Um 12:30 í dag voru björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu kallaðar út vegna tilkynningar um vélsleðaslys á Hamragarðaheiði. Skömmu síðar var óskað eftir þyrlu frá Landhelgisgæslu. Þar var á ferðinni hópur fólks og einn ferðalanga velti sleða sínum og virðist hafa orðið undir sleðanum. Óttast var að viðkomandi væri fótbrotinn. Vel gekk að komast upp Hamragarðaheiðina og að slysstað. Þyrla fór í loftið frá Reykjavík rúmlega 13. Talsverður skafrenningur var á slysstað og ljóst að betra væri að færa sjúkling neðar í heiðina þangað sem þyrla gæti lent vandræðalaust. Búið var um sjúklinginn og hann fluttur í bíl björgunarsveitar að lendingarstað þyrlu. Þyrla var lent á heiðinni rétt fyrir klukkan 2 og var sjúklingur þá færður yfir í hana og fluttur á brott. Rangárþing eystra Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að samkvæmt upplýsingum sé konan beinbrotin. Björgunarsveitir eru nú á leiðinni á staðinn, en konan er þó ekki ein á vettvangi slyssins. Hann segir útkallið hafa komið um klukkan 12:30. Eftirfarandi tilkynning var send á fjölmiðla skömmu fyrir klukkan 15 í dag vegna slyssins: Um 12:30 í dag voru björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu kallaðar út vegna tilkynningar um vélsleðaslys á Hamragarðaheiði. Skömmu síðar var óskað eftir þyrlu frá Landhelgisgæslu. Þar var á ferðinni hópur fólks og einn ferðalanga velti sleða sínum og virðist hafa orðið undir sleðanum. Óttast var að viðkomandi væri fótbrotinn. Vel gekk að komast upp Hamragarðaheiðina og að slysstað. Þyrla fór í loftið frá Reykjavík rúmlega 13. Talsverður skafrenningur var á slysstað og ljóst að betra væri að færa sjúkling neðar í heiðina þangað sem þyrla gæti lent vandræðalaust. Búið var um sjúklinginn og hann fluttur í bíl björgunarsveitar að lendingarstað þyrlu. Þyrla var lent á heiðinni rétt fyrir klukkan 2 og var sjúklingur þá færður yfir í hana og fluttur á brott.
Rangárþing eystra Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira