Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þakkar lögregla þar fyrir veitta aðstoð.
Lögregla lýsti eftir konunni eftir að sú hafði farið af heimili sínu í Kópavogi á fimmta tímanum í nótt.
Fréttin hefur verið uppfærð.
Eldri kona sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í morgun er fundin heil á húfi.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Þakkar lögregla þar fyrir veitta aðstoð.
Lögregla lýsti eftir konunni eftir að sú hafði farið af heimili sínu í Kópavogi á fimmta tímanum í nótt.
Fréttin hefur verið uppfærð.