Samfélagsmiðlar: Jarðarför í hálfleik og gefa Færeyjum sætið í milliriðli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2024 21:46 Gísli Þorgeir lendir hér á þungri vörn Ungverjalands. Vísir/Vilhelm Það verður seint sagt að gleði hafi einkennt færslur Íslendinga yfir leik þjóðarinnar gegn Ungverjalandi á EM karla í handknattleik. Ungverjar léku sér að íslenska liðinu í síðari hálfleik og unnu gríðarlega sannfærandi átta marka sigur, lokatölur 33-25. Eftir fyrri hálfleik sem var líkur þeim sem Ísland hafði spilað til þessa, það er að skapa fullt af færum en klúðra þeim þá leyfði fólk sér að vera örlítið bjartsýnt fyrir síðari hálfleik. Sú bjartsýni dó strax og það sama má segja um áhuga margra á leiknum. Tap niðurstaðan og strákarnir okkar fara án stiga í milliriðil. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður þekkt sem Twitter, á meðan leik stóð. Stressið byrjaði að segja til sín löngu fyrir leik. Ég á örugglega eftir að fá martröð í nótt og þar verður Bánhidi línumaður Ungverja fremstur í flokki, óþolandi óstöðvandi náungi #emruv— Harpa Melsteð (@harpamel) January 15, 2024 ÁFRAM ÍSLAND #emruv— bretweetíet baldvins (@brietbaldvins) January 16, 2024 Íslenska liðið þarf að vera tilbúið í stríð, leggja líf og limi undir gegn Ungverjum í kvöld. Ég er tilbúinn eruð þið tilbúin? #handbolti pic.twitter.com/NcRi40nezm— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) January 16, 2024 Tröllið Bence Bánhidi rautt spjald í fyrri hálfleik. Ef að íslensk náttúra gat fært fjallið Þorbjörn um 20 cm. þá hljóta strákarnir okkar að geta stuggað við 207 cm. háa og 130 kg. Ungverjanum Bence Bánhidi. #EMRUV pic.twitter.com/zU9aQ0CjZQ— Kristján Freyr (@KrissRokk) January 16, 2024 Hef alltaf verið lítill Banhidi maður! #emrúv— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) January 16, 2024 Náði þessi Banhidi frændi ykkar að snerta boltann í leiknum?— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 16, 2024 Jæja stóri farinn útaf og þá riðlast planið. Ekki ólíkt því þegar Siggi Donna skammaði Himma Hákonar fyrir að skora of snemma. #skallagrímur— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) January 16, 2024 Einn stuðningsmaður Íslands ákvað að senda ákveðnu fyrirtæki tóninn. Þessi fór þá leið að líma yfir Rapyd merkið á búningnum sínum pic.twitter.com/UurIqNExRW— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 16, 2024 Spilamennska liðsins fór í mannskapinn. djöfull er þetta lið að klikka af dauðafærum, munum ekkert gera á þessu móti nema það breytist #emruv— Gudmundur Bergsson (@bergsson81) January 16, 2024 Hljótum að fá verðlaun fyrir mest tapaða bolta #Emruv— Einar Ragnar (@EinarRagnar) January 16, 2024 Nenniði að hætta með þessar tæpu sendingar takk #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 16, 2024 hvað er í gangi bara #emruv— birta (@bibubirta) January 16, 2024 Strákar þetta er ekki flókið, bara skora meira og klúðra minna #emruv— Thórunn Jakobsdóttir (@torunnjakobs) January 16, 2024 Það vantar bara betri nýtingu á dauðafærum. Og betri sókn. Já og betri markvörslu!!! Upp með sokkana strákar þið eruð betri en þetta. #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 16, 2024 Guðjón Valur heima hjá sér þegar við fáum hraðupphlaup #HandballEM #handbolti pic.twitter.com/QTLifK101P— Haukur Sveins (@Haukursveins69) January 16, 2024 Mér sýnist þetta nú vera orðið þriggja liða kapphlaup um tvö laus umspilssæti fyrir Ólympíuleikana. Ísland, Portúgal og Holland. Þetta er birt án ábyrgðar. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 16, 2024 Sæll @arnardadi - heyrðu í mér eftir leik varðandi veðmálið sem þú neyddir mig í.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 16, 2024 Ef við töpum þessum leik getum við þá öll verið sammála um að handbolta sérfræðingar eru veðurfræðingar íþróttanna.— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2024 Hérna, strákar, ef að vörnin er flöt á 6 og hálfum þá er skotveisla. You should know this— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 16, 2024 Kári Kristján Kristjánsson var allt annað en sáttur í hálfleik. Kári Kristján, takk — Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 16, 2024 Kári Kristján með sýningu í hálfleik. Þurfum gæði og fleira— Jói Skúli (@joiskuli10) January 16, 2024 Kári Kristján að vera besta útgáfan af sjálfum í þessu hálfleiksspjalli #vöndurinn— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 16, 2024 Kári Kristján kjarnaði allt Ísland þarna #emruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 16, 2024 KKK með sýningu í HM stofunni #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 16, 2024 Ekki skánaði spilamennskan í síðari hálfleik og færslurnar á X urðu súrari og súrari. Við sem þjóð eigum að sjálfsögðu að bjóða Færeyingum sæti okkar í milliriðlinum— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) January 16, 2024 Það er svo óþolandi en um leið athyglisvert við íþróttir að sjá svona vel mannað lið gjörsamlega yfirspilað og andlaust. Hvað gerðist fyrir leik? Úrslit Serba? Er bara búið að lesa okkur? Pressa? Eitthvað annað?— Einar Guðnason (@EinarGudna) January 16, 2024 Á þetta landslið að skamma sín eða þjóðin fyrir að gera svona miklar kröfur á það?— Freyr S.N. (@fs3786) January 16, 2024 Fór þetta lið í jarðarför í hálfleik? Það er enginn áhugi að gera eitthvað á vellinum— Haukur Heiðar (@haukurh) January 16, 2024 Árlega áminningin um að við erum ekki jafn góð í handbolta og íþróttablaðamenn selja okkur — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 16, 2024 Er þetta lið ofmetnasta íþróttalið sögunnar í öllum íþróttum? Leggja þetta niður og cancella þjóðarhöllinni schnell.— Eysteinn Þorri (@eysteinnth) January 16, 2024 Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Sjá meira
Eftir fyrri hálfleik sem var líkur þeim sem Ísland hafði spilað til þessa, það er að skapa fullt af færum en klúðra þeim þá leyfði fólk sér að vera örlítið bjartsýnt fyrir síðari hálfleik. Sú bjartsýni dó strax og það sama má segja um áhuga margra á leiknum. Tap niðurstaðan og strákarnir okkar fara án stiga í milliriðil. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður þekkt sem Twitter, á meðan leik stóð. Stressið byrjaði að segja til sín löngu fyrir leik. Ég á örugglega eftir að fá martröð í nótt og þar verður Bánhidi línumaður Ungverja fremstur í flokki, óþolandi óstöðvandi náungi #emruv— Harpa Melsteð (@harpamel) January 15, 2024 ÁFRAM ÍSLAND #emruv— bretweetíet baldvins (@brietbaldvins) January 16, 2024 Íslenska liðið þarf að vera tilbúið í stríð, leggja líf og limi undir gegn Ungverjum í kvöld. Ég er tilbúinn eruð þið tilbúin? #handbolti pic.twitter.com/NcRi40nezm— Magnus Bodvarsson (@MBodvarsson) January 16, 2024 Tröllið Bence Bánhidi rautt spjald í fyrri hálfleik. Ef að íslensk náttúra gat fært fjallið Þorbjörn um 20 cm. þá hljóta strákarnir okkar að geta stuggað við 207 cm. háa og 130 kg. Ungverjanum Bence Bánhidi. #EMRUV pic.twitter.com/zU9aQ0CjZQ— Kristján Freyr (@KrissRokk) January 16, 2024 Hef alltaf verið lítill Banhidi maður! #emrúv— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) January 16, 2024 Náði þessi Banhidi frændi ykkar að snerta boltann í leiknum?— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) January 16, 2024 Jæja stóri farinn útaf og þá riðlast planið. Ekki ólíkt því þegar Siggi Donna skammaði Himma Hákonar fyrir að skora of snemma. #skallagrímur— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) January 16, 2024 Einn stuðningsmaður Íslands ákvað að senda ákveðnu fyrirtæki tóninn. Þessi fór þá leið að líma yfir Rapyd merkið á búningnum sínum pic.twitter.com/UurIqNExRW— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) January 16, 2024 Spilamennska liðsins fór í mannskapinn. djöfull er þetta lið að klikka af dauðafærum, munum ekkert gera á þessu móti nema það breytist #emruv— Gudmundur Bergsson (@bergsson81) January 16, 2024 Hljótum að fá verðlaun fyrir mest tapaða bolta #Emruv— Einar Ragnar (@EinarRagnar) January 16, 2024 Nenniði að hætta með þessar tæpu sendingar takk #emruv— Kristín Eva (@Kristinevab) January 16, 2024 hvað er í gangi bara #emruv— birta (@bibubirta) January 16, 2024 Strákar þetta er ekki flókið, bara skora meira og klúðra minna #emruv— Thórunn Jakobsdóttir (@torunnjakobs) January 16, 2024 Það vantar bara betri nýtingu á dauðafærum. Og betri sókn. Já og betri markvörslu!!! Upp með sokkana strákar þið eruð betri en þetta. #handbolti #emruv— Gaui Árna (@gauiarna) January 16, 2024 Guðjón Valur heima hjá sér þegar við fáum hraðupphlaup #HandballEM #handbolti pic.twitter.com/QTLifK101P— Haukur Sveins (@Haukursveins69) January 16, 2024 Mér sýnist þetta nú vera orðið þriggja liða kapphlaup um tvö laus umspilssæti fyrir Ólympíuleikana. Ísland, Portúgal og Holland. Þetta er birt án ábyrgðar. #handbolti— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 16, 2024 Sæll @arnardadi - heyrðu í mér eftir leik varðandi veðmálið sem þú neyddir mig í.— Halldór Halldórsson (@doridna) January 16, 2024 Ef við töpum þessum leik getum við þá öll verið sammála um að handbolta sérfræðingar eru veðurfræðingar íþróttanna.— Máni Pétursson (@Manipeturs) January 16, 2024 Hérna, strákar, ef að vörnin er flöt á 6 og hálfum þá er skotveisla. You should know this— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 16, 2024 Kári Kristján Kristjánsson var allt annað en sáttur í hálfleik. Kári Kristján, takk — Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 16, 2024 Kári Kristján með sýningu í hálfleik. Þurfum gæði og fleira— Jói Skúli (@joiskuli10) January 16, 2024 Kári Kristján að vera besta útgáfan af sjálfum í þessu hálfleiksspjalli #vöndurinn— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 16, 2024 Kári Kristján kjarnaði allt Ísland þarna #emruv— Pétur Sæmundsen (@PeturSaem) January 16, 2024 KKK með sýningu í HM stofunni #emruv— Ísak Óli Traustason (@IsakOli95) January 16, 2024 Ekki skánaði spilamennskan í síðari hálfleik og færslurnar á X urðu súrari og súrari. Við sem þjóð eigum að sjálfsögðu að bjóða Færeyingum sæti okkar í milliriðlinum— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) January 16, 2024 Það er svo óþolandi en um leið athyglisvert við íþróttir að sjá svona vel mannað lið gjörsamlega yfirspilað og andlaust. Hvað gerðist fyrir leik? Úrslit Serba? Er bara búið að lesa okkur? Pressa? Eitthvað annað?— Einar Guðnason (@EinarGudna) January 16, 2024 Á þetta landslið að skamma sín eða þjóðin fyrir að gera svona miklar kröfur á það?— Freyr S.N. (@fs3786) January 16, 2024 Fór þetta lið í jarðarför í hálfleik? Það er enginn áhugi að gera eitthvað á vellinum— Haukur Heiðar (@haukurh) January 16, 2024 Árlega áminningin um að við erum ekki jafn góð í handbolta og íþróttablaðamenn selja okkur — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) January 16, 2024 Er þetta lið ofmetnasta íþróttalið sögunnar í öllum íþróttum? Leggja þetta niður og cancella þjóðarhöllinni schnell.— Eysteinn Þorri (@eysteinnth) January 16, 2024
Handbolti EM 2024 í handbolta Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Sjá meira