„Þetta virðist ekki vera jafnmikill ofsi“ Árni Sæberg skrifar 14. janúar 2024 10:17 Kristín Jónsdóttir er hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands. Vísir/Vilhelm Hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofu Íslands segir yfirstandandi eldgos vera minna en það síðasta. Hluti hraunsins renni innan varnargarða við Grindavík en meirihluti þess renni í suðvestur, „réttu megin“ við garðana. „Hraun úr stærstum hluta af gossprungunni rennur til suðurs og til vesturs meðfram og réttu megin við varnargarðana. En auðvitað ef þetta heldur áfram þá stefnir hraunið í átt að Grindavík,“ segir Kristín Jónsdóttir í samtali við Vísi. Hún segir að magn hraunflæðis úr gossprungunni hafi ekki enn verið staðfest. Fyrstu tölur frá jarðvísindamönnum í morgun bentu til þess að hraunflæðið væri um hundrað rúmmetrar á sekúndu. Í gosinu sem hófst 18. desember síðastliðinn var hraunflæði allt að 300 rúmmetrar á sekúndu. „Þetta er ekki alveg jafnlöng sprunga og þá þannig að þetta virðist ekki vera jafnmikill ofsi.“ Byggðin í hættu Kristín segir að byggð í Grindavík sé í hættu. Grindvíkingar og viðbragðsaðilar hafi fengið ágætan fyrirvara áður en eldgosið hófst klukkan 07:57 í morgun. „Það var mikil skjálftavirkni í aðdragandanum og okkar viðvörunarkerfi stóðst og það var hægt að kalla í almannavarnir og vísindafólk. Allt kerfið brást í rauninni mjög hratt við. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
„Hraun úr stærstum hluta af gossprungunni rennur til suðurs og til vesturs meðfram og réttu megin við varnargarðana. En auðvitað ef þetta heldur áfram þá stefnir hraunið í átt að Grindavík,“ segir Kristín Jónsdóttir í samtali við Vísi. Hún segir að magn hraunflæðis úr gossprungunni hafi ekki enn verið staðfest. Fyrstu tölur frá jarðvísindamönnum í morgun bentu til þess að hraunflæðið væri um hundrað rúmmetrar á sekúndu. Í gosinu sem hófst 18. desember síðastliðinn var hraunflæði allt að 300 rúmmetrar á sekúndu. „Þetta er ekki alveg jafnlöng sprunga og þá þannig að þetta virðist ekki vera jafnmikill ofsi.“ Byggðin í hættu Kristín segir að byggð í Grindavík sé í hættu. Grindvíkingar og viðbragðsaðilar hafi fengið ágætan fyrirvara áður en eldgosið hófst klukkan 07:57 í morgun. „Það var mikil skjálftavirkni í aðdragandanum og okkar viðvörunarkerfi stóðst og það var hægt að kalla í almannavarnir og vísindafólk. Allt kerfið brást í rauninni mjög hratt við.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent