Skiptinemar einir fyrstu við gosstöðvarnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 10:16 Hanna Kling og Léon Mizera voru einna fyrst á gosstöðvarnar. Stöð 2 Einir fyrstu til að koma og bera gosið augum voru tveir skiptinemar við háskólann. Þau Hanna Kling og Léon Mizera segjast hafa ætlað í dagsferð og voru á skrifstofu bílaleigu þegar þeim bárust fréttir að gos væri hafið. Þau hafi hlaupið út og séð himinbjarmann og ákveðið að breyta um áætlun. Hanna er að læra viðskiptafræði og Léon tölvunarfræði og eru nýflutt til Reykjavíkur í mánuðinum. „Það er svo fallegt. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Við fengum upplýsingar frá lögreglubíl hérna. Það var búið að koma honum fyrir til að koma í veg fyrir að fólk hætti sér of nálægt og okkur var sagt að koma hingað,“ segir Léon. „Við vitum að við erum örugg“ Aðspurð hvort það kæmi honum á óvart að lögreglumaður skyldi benda þeim á útsýnisstað í stað þess að bola þeim í burt svaraði Léon neitandi. „Eitthvað en ekki algjörlega. Þeir vita að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt og við vitum að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt,“ segir Léon. „Það kemur alveg heim og saman að segja túristunum hvert þeir eiga að fara,“ bætir hann við. Höfðu beðið eftir gosinu Þau sögðust ekki vita mikið um yfirvofandi eldgosahættuna og skjálftana þar sem þau væru nýkomin. Þau sögðust ætla að vera um kyrrt næstu mínúturnar og fylgjast með náttúruöflin minna á sig og síðan halda í dagsferðina sem þau höfðu skipulagt. Þeim höfðu borist fréttir og myndir af eldgosinu 18. desember síðastliðinn og Léon segist hafa orðið vonsvikinn að gosið hefði áður en hann kæmi til landsins. Hanna svaraði í sömu mynt. „Ég beið lengi eftir gosi á Reykjanesi en svo gaus áður en ég kom. Þannig að ég var svolítið leiður og vonaðist eftir öðru gosi. Það að það hafi gerst svona snemma er magnað,“ segir Léon. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira
Hanna er að læra viðskiptafræði og Léon tölvunarfræði og eru nýflutt til Reykjavíkur í mánuðinum. „Það er svo fallegt. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Við fengum upplýsingar frá lögreglubíl hérna. Það var búið að koma honum fyrir til að koma í veg fyrir að fólk hætti sér of nálægt og okkur var sagt að koma hingað,“ segir Léon. „Við vitum að við erum örugg“ Aðspurð hvort það kæmi honum á óvart að lögreglumaður skyldi benda þeim á útsýnisstað í stað þess að bola þeim í burt svaraði Léon neitandi. „Eitthvað en ekki algjörlega. Þeir vita að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt og við vitum að við erum einhvers staðar þar sem er öruggt,“ segir Léon. „Það kemur alveg heim og saman að segja túristunum hvert þeir eiga að fara,“ bætir hann við. Höfðu beðið eftir gosinu Þau sögðust ekki vita mikið um yfirvofandi eldgosahættuna og skjálftana þar sem þau væru nýkomin. Þau sögðust ætla að vera um kyrrt næstu mínúturnar og fylgjast með náttúruöflin minna á sig og síðan halda í dagsferðina sem þau höfðu skipulagt. Þeim höfðu borist fréttir og myndir af eldgosinu 18. desember síðastliðinn og Léon segist hafa orðið vonsvikinn að gosið hefði áður en hann kæmi til landsins. Hanna svaraði í sömu mynt. „Ég beið lengi eftir gosi á Reykjanesi en svo gaus áður en ég kom. Þannig að ég var svolítið leiður og vonaðist eftir öðru gosi. Það að það hafi gerst svona snemma er magnað,“ segir Léon.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira