Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Árni Sæberg skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á slaginu 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á slaginu 12. Vísir

Ekki var hægt að réttlæta frekari leit að manni sem féll í sprungu í Grindavík vegna lífshættulegra aðstæðna. Tjónamati hefur verið hætt í bili. Rætt verður við lögreglustjórann í Grindavík í hádegisfréttum.

Handtaka manns á Akureyri sem tengist ISIS er einsdæmi hér á landi. Afbrotafræðingur býst við fjölgun mála af þessu tagi.

Íbúi við Hringbraut lýsir ófremdarástandi í götunni. Ungur maður olli stórtjóni í morgun þegar hann ók utan í átta bíla við götuna.

Ísland gerði jafntefli við Serbíu í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta í gær. Svartfjallaland er andstæðingur morgundagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×