Mikið vatn í djúpri sprungunni Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 11. janúar 2024 06:59 Leitað er á sjö til átta metra dýpi. Vísir „Leit stendur yfir, maðurinn er ekki fundinn,“ sagði Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, í morgun um leitina að manninum sem er talinn hafa fallið ofan í sprungu í Grindavík í gær. Mikið vatn er í sprungunni að hans sögn. „Það hafa sigmenn farið niður í körfu, tveir í senn,“ segir Úlfar um fyrirkomulag leitarinnar í nótt. „Og leit fer fram á sjö til átta metra dýpi í sprungunni.“ Hann segir lítið meira hægt að segja að svo stöddu. Spurður um stærð leitarsvæðisins; breidd sprungunnar, segir Úlfar hana fara breikkandi því sem neðar dregur. „Og fyrir neðan, hvað eigum við að segja... vinnusvæði björgunarmanna er vatn.“ Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að aðstæður á svæðinu væru mjög erfiðar og stöðugt væri verið að meta öryggi þeirra sem kæmu að leitar- og björgunaraðgerðum. Þá var búið að boða út mannskap til leitar bæði í nótt og núna í morgun. Lögreglu var tilkynnt um það klukkan ellefu í gærmorgun að maður hefði fallið ofan í sprungu í Grindavík. Þó varð enginn vitni að slysinu. Hafði maðurinn verið að vinna við að fylla í sprunguna til að tryggja umhverfi hennar og hús sem stendur við hana. Greint var frá því um hádegisbil að svoköllð jarðvegsþjappa hefði fundist í sprungunni. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Féll í sprungu í Grindavík Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira
„Það hafa sigmenn farið niður í körfu, tveir í senn,“ segir Úlfar um fyrirkomulag leitarinnar í nótt. „Og leit fer fram á sjö til átta metra dýpi í sprungunni.“ Hann segir lítið meira hægt að segja að svo stöddu. Spurður um stærð leitarsvæðisins; breidd sprungunnar, segir Úlfar hana fara breikkandi því sem neðar dregur. „Og fyrir neðan, hvað eigum við að segja... vinnusvæði björgunarmanna er vatn.“ Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að aðstæður á svæðinu væru mjög erfiðar og stöðugt væri verið að meta öryggi þeirra sem kæmu að leitar- og björgunaraðgerðum. Þá var búið að boða út mannskap til leitar bæði í nótt og núna í morgun. Lögreglu var tilkynnt um það klukkan ellefu í gærmorgun að maður hefði fallið ofan í sprungu í Grindavík. Þó varð enginn vitni að slysinu. Hafði maðurinn verið að vinna við að fylla í sprunguna til að tryggja umhverfi hennar og hús sem stendur við hana. Greint var frá því um hádegisbil að svoköllð jarðvegsþjappa hefði fundist í sprungunni.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Féll í sprungu í Grindavík Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Fleiri fréttir „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Sjá meira