Metfjöldi sá Sviss steinliggja fyrir Þjóðverjum Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. janúar 2024 21:27 Alfreð Gíslason fagnar marki ásamt þýskum lærisveinum sínum Christof Koepsel/Getty Images) Gestgjafaþjóð Evrópumótsins í handbolta, Þýskaland, fór létt með sinn fyrsta leik gegn Sviss á Merkur Spiel-Arena í Düsseldorf í kvöld. Heimamenn unnu öruggan þrettán marka sigur, 27-14. Metfjöldi gerði sér leið á leikinn, aldrei hafa eins margir verið samankomnir til að horfa á handbolta en alls voru 53.586 manns á Merkur-Spiel Arena í kvöld. This is what 53,586 handball fans look like 😱😍#ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/ouMVuMOMNk— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Það sást fljótt í hvað stefndi, yfirburðir Þýskalands voru algjörir í fyrri hálfleiknum, snemma í seinni hálfleik skoruðu Þjóðverjar svo átta mörk í röð og gerðu algjörlega útaf við vonir Svisslendinga. Andreas Wolff átti stórleik í marki heimamanna og varði 11 af 17 skotum í fyrri hálfleik, hann endaði leikinn með 61,5% markvörslu, 16 varin skot af 26. Germany are playing at home. And Andy Wolff wants everyone to know 👊💥#ehfeuro2024 #heretoplay @dhb_teams pic.twitter.com/BUrGcHOR8h— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Patrick Groetzki, hægri hornamaður þýska landsliðsins, var utan hóps í kvöld. Hann er einn reyndasti maður liðsins, hefur átt fast sæti í liðinu síðan 2009 en líkt og Vísir greindi frá fyrr í vikunni mun hann að öllum líkindum ekki taka þátt í mótinu. Með Þýskalandi og Sviss í A-riðli mótsins eru Frakkland og Norður-Makedónía. Leik þeirra lauk með öruggum 39-29 sigri Frakklands fyrr í kvöld. Næsta umferð í þeirra riðli fer fram þann 14. janúar þar sem liðin spila á víxl. Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Öruggur sigur Frakka í fyrsta leik mótsins Evrópumótið í handbolta hófst formlega í dag. Frakkland spilaði fyrsta leik og vann þar öruggan 39-29 sigur á Norður-Makedóníu. 10. janúar 2024 18:32 Dreymir um medalíu og líst vel á líkurnar Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alla jafnan kallaður, gaf sig til tals við fréttamann eftir æfingu landsliðsins í München í dag. 10. janúar 2024 19:35 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Sjá meira
Metfjöldi gerði sér leið á leikinn, aldrei hafa eins margir verið samankomnir til að horfa á handbolta en alls voru 53.586 manns á Merkur-Spiel Arena í kvöld. This is what 53,586 handball fans look like 😱😍#ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/ouMVuMOMNk— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Það sást fljótt í hvað stefndi, yfirburðir Þýskalands voru algjörir í fyrri hálfleiknum, snemma í seinni hálfleik skoruðu Þjóðverjar svo átta mörk í röð og gerðu algjörlega útaf við vonir Svisslendinga. Andreas Wolff átti stórleik í marki heimamanna og varði 11 af 17 skotum í fyrri hálfleik, hann endaði leikinn með 61,5% markvörslu, 16 varin skot af 26. Germany are playing at home. And Andy Wolff wants everyone to know 👊💥#ehfeuro2024 #heretoplay @dhb_teams pic.twitter.com/BUrGcHOR8h— EHF EURO (@EHFEURO) January 10, 2024 Patrick Groetzki, hægri hornamaður þýska landsliðsins, var utan hóps í kvöld. Hann er einn reyndasti maður liðsins, hefur átt fast sæti í liðinu síðan 2009 en líkt og Vísir greindi frá fyrr í vikunni mun hann að öllum líkindum ekki taka þátt í mótinu. Með Þýskalandi og Sviss í A-riðli mótsins eru Frakkland og Norður-Makedónía. Leik þeirra lauk með öruggum 39-29 sigri Frakklands fyrr í kvöld. Næsta umferð í þeirra riðli fer fram þann 14. janúar þar sem liðin spila á víxl.
Handbolti EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Öruggur sigur Frakka í fyrsta leik mótsins Evrópumótið í handbolta hófst formlega í dag. Frakkland spilaði fyrsta leik og vann þar öruggan 39-29 sigur á Norður-Makedóníu. 10. janúar 2024 18:32 Dreymir um medalíu og líst vel á líkurnar Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alla jafnan kallaður, gaf sig til tals við fréttamann eftir æfingu landsliðsins í München í dag. 10. janúar 2024 19:35 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Sjá meira
Öruggur sigur Frakka í fyrsta leik mótsins Evrópumótið í handbolta hófst formlega í dag. Frakkland spilaði fyrsta leik og vann þar öruggan 39-29 sigur á Norður-Makedóníu. 10. janúar 2024 18:32
Dreymir um medalíu og líst vel á líkurnar Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alla jafnan kallaður, gaf sig til tals við fréttamann eftir æfingu landsliðsins í München í dag. 10. janúar 2024 19:35