Sex systur á skýrslu hjá Víkingi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2024 11:31 Sex systur. Eva María og Ólöf Hildur Tómasdætur, Inga Lilja og Elíza Gígja Ómarsdætur, Þórdís Embla og Sigurborg Katla Sveinbjörnsdætur. víkingur Hvorki fleiri né færri en sex systur komu við sögu hjá Víkingi í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í gær. Bikarmeistararnir unnu þá 8-1 sigur á ÍR í Egilshöllinni. Allir átján leikmenn á skýrslu hjá Víkingi komu við sögu í leiknum. Tvenn systrapör komu við sögu í leiknum. Þetta voru þær Sigurborg Katla og Þórdís Embla Sveinbjörnsdætur og Elíza Gígja og Inga Lilja Ómarsdóttir. Ólöf Hildur Tómasdóttir kom inn á sem varamaður í leiknum og systir hennar, Eva María, var á meðal starfsmanna Víkings. Vakin var athygli á þessari merkilegu systrastaðreynd á Twitter-síðu Víkings og sagði að þetta væri til marks um hversu mikið fjölskyldufélag Víkingur væri. Víkingur er mikill fjölskylduklúbbur en þetta gerist ekki oft. Skemmtilegt að segja frá því að í dag voru samtals 6 systur á leikskýrslu! Eva María og Ólöf, Inga Lilja og Elíza, Þórdís og Katla pic.twitter.com/V9X1VCQRnm— Víkingur (@vikingurfc) January 7, 2024 Hafdís Bára Höskuldsdóttir skoraði þrennu fyrir Víking, Sigdís Eva Bárðardóttir og Bergdís Sveinsdóttir sitt hvor tvö mörkin og Selma Dögg Björgvinsdóttir eitt. Víkingur leikur í Bestu deildinni í sumar en liðið freistar þess þá að fylgja eftir frábæru tímabili 2023. Víkingar unnu þá Lengjudeildina og gerðu sér lítið fyrir og urðu bikarmeistarar, fyrst B-deildarliða. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Bikarmeistararnir unnu þá 8-1 sigur á ÍR í Egilshöllinni. Allir átján leikmenn á skýrslu hjá Víkingi komu við sögu í leiknum. Tvenn systrapör komu við sögu í leiknum. Þetta voru þær Sigurborg Katla og Þórdís Embla Sveinbjörnsdætur og Elíza Gígja og Inga Lilja Ómarsdóttir. Ólöf Hildur Tómasdóttir kom inn á sem varamaður í leiknum og systir hennar, Eva María, var á meðal starfsmanna Víkings. Vakin var athygli á þessari merkilegu systrastaðreynd á Twitter-síðu Víkings og sagði að þetta væri til marks um hversu mikið fjölskyldufélag Víkingur væri. Víkingur er mikill fjölskylduklúbbur en þetta gerist ekki oft. Skemmtilegt að segja frá því að í dag voru samtals 6 systur á leikskýrslu! Eva María og Ólöf, Inga Lilja og Elíza, Þórdís og Katla pic.twitter.com/V9X1VCQRnm— Víkingur (@vikingurfc) January 7, 2024 Hafdís Bára Höskuldsdóttir skoraði þrennu fyrir Víking, Sigdís Eva Bárðardóttir og Bergdís Sveinsdóttir sitt hvor tvö mörkin og Selma Dögg Björgvinsdóttir eitt. Víkingur leikur í Bestu deildinni í sumar en liðið freistar þess þá að fylgja eftir frábæru tímabili 2023. Víkingar unnu þá Lengjudeildina og gerðu sér lítið fyrir og urðu bikarmeistarar, fyrst B-deildarliða.
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira