Sex systur á skýrslu hjá Víkingi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2024 11:31 Sex systur. Eva María og Ólöf Hildur Tómasdætur, Inga Lilja og Elíza Gígja Ómarsdætur, Þórdís Embla og Sigurborg Katla Sveinbjörnsdætur. víkingur Hvorki fleiri né færri en sex systur komu við sögu hjá Víkingi í Reykjavíkurmótinu í fótbolta í gær. Bikarmeistararnir unnu þá 8-1 sigur á ÍR í Egilshöllinni. Allir átján leikmenn á skýrslu hjá Víkingi komu við sögu í leiknum. Tvenn systrapör komu við sögu í leiknum. Þetta voru þær Sigurborg Katla og Þórdís Embla Sveinbjörnsdætur og Elíza Gígja og Inga Lilja Ómarsdóttir. Ólöf Hildur Tómasdóttir kom inn á sem varamaður í leiknum og systir hennar, Eva María, var á meðal starfsmanna Víkings. Vakin var athygli á þessari merkilegu systrastaðreynd á Twitter-síðu Víkings og sagði að þetta væri til marks um hversu mikið fjölskyldufélag Víkingur væri. Víkingur er mikill fjölskylduklúbbur en þetta gerist ekki oft. Skemmtilegt að segja frá því að í dag voru samtals 6 systur á leikskýrslu! Eva María og Ólöf, Inga Lilja og Elíza, Þórdís og Katla pic.twitter.com/V9X1VCQRnm— Víkingur (@vikingurfc) January 7, 2024 Hafdís Bára Höskuldsdóttir skoraði þrennu fyrir Víking, Sigdís Eva Bárðardóttir og Bergdís Sveinsdóttir sitt hvor tvö mörkin og Selma Dögg Björgvinsdóttir eitt. Víkingur leikur í Bestu deildinni í sumar en liðið freistar þess þá að fylgja eftir frábæru tímabili 2023. Víkingar unnu þá Lengjudeildina og gerðu sér lítið fyrir og urðu bikarmeistarar, fyrst B-deildarliða. Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Bikarmeistararnir unnu þá 8-1 sigur á ÍR í Egilshöllinni. Allir átján leikmenn á skýrslu hjá Víkingi komu við sögu í leiknum. Tvenn systrapör komu við sögu í leiknum. Þetta voru þær Sigurborg Katla og Þórdís Embla Sveinbjörnsdætur og Elíza Gígja og Inga Lilja Ómarsdóttir. Ólöf Hildur Tómasdóttir kom inn á sem varamaður í leiknum og systir hennar, Eva María, var á meðal starfsmanna Víkings. Vakin var athygli á þessari merkilegu systrastaðreynd á Twitter-síðu Víkings og sagði að þetta væri til marks um hversu mikið fjölskyldufélag Víkingur væri. Víkingur er mikill fjölskylduklúbbur en þetta gerist ekki oft. Skemmtilegt að segja frá því að í dag voru samtals 6 systur á leikskýrslu! Eva María og Ólöf, Inga Lilja og Elíza, Þórdís og Katla pic.twitter.com/V9X1VCQRnm— Víkingur (@vikingurfc) January 7, 2024 Hafdís Bára Höskuldsdóttir skoraði þrennu fyrir Víking, Sigdís Eva Bárðardóttir og Bergdís Sveinsdóttir sitt hvor tvö mörkin og Selma Dögg Björgvinsdóttir eitt. Víkingur leikur í Bestu deildinni í sumar en liðið freistar þess þá að fylgja eftir frábæru tímabili 2023. Víkingar unnu þá Lengjudeildina og gerðu sér lítið fyrir og urðu bikarmeistarar, fyrst B-deildarliða.
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira