Klefinn frægi í Víkinni endurnýjaður Siggeir Ævarsson skrifar 6. janúar 2024 09:00 Nú þarf enginn að þjást í ólykt sem sækir Víkinga heim Gestaliðin sem sækja Víkinga heima í Bestu-deildinni í ár geta nú loks andað léttar en alræmdur gestaklefinn í Víkinni hefur nú verið tekinn í gegn með glans. Mikið fjölmiðlafár skapaðist í kringum leik Víkinga og Breiðabliks síðasta sumar þegar Blikarnir létu bíða lengi eftir sér fyrir leik. Þegar aðeins um hálftími var til leiks voru gestirnir ekki mættir en þá kom liðsrútan loks á staðinn og héldu Blikarnir úr henni beinustu leið út á völl og fóru að hita upp, án þess að koma við í búningsklefum gestaliðsins á Víkingsvelli. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, lét hafa eftir sér í viðtali eftir leik að klefinn væri ekki boðlegur. Hann væri nær ljóslaus og lyktin í honum væri vond. Víkingar tóku þessu ummæli mögulega til sín og hafa nú lokið endurbótum á klefanum fræga og fá Fylkismenn þann heiður að vígja klefann formlega síðar í dag. Bjóðum Fylkismenn velkomna í fyrsta leik ársins í Víkinni á morgun, laugardaginn 6. janúar þar sem þeir munu vígja nýja klefa félagsins ætlaða gestaliðum sem koma á Heimavöll hamingjunnar.Hér að neðan má sjá myndir frá framkvæmdum og lokaniðurstöðuna.Víkingar þakka Ljósbliki pic.twitter.com/UiNrViwQGW— Víkingur (@vikingurfc) January 5, 2024 Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira
Mikið fjölmiðlafár skapaðist í kringum leik Víkinga og Breiðabliks síðasta sumar þegar Blikarnir létu bíða lengi eftir sér fyrir leik. Þegar aðeins um hálftími var til leiks voru gestirnir ekki mættir en þá kom liðsrútan loks á staðinn og héldu Blikarnir úr henni beinustu leið út á völl og fóru að hita upp, án þess að koma við í búningsklefum gestaliðsins á Víkingsvelli. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, lét hafa eftir sér í viðtali eftir leik að klefinn væri ekki boðlegur. Hann væri nær ljóslaus og lyktin í honum væri vond. Víkingar tóku þessu ummæli mögulega til sín og hafa nú lokið endurbótum á klefanum fræga og fá Fylkismenn þann heiður að vígja klefann formlega síðar í dag. Bjóðum Fylkismenn velkomna í fyrsta leik ársins í Víkinni á morgun, laugardaginn 6. janúar þar sem þeir munu vígja nýja klefa félagsins ætlaða gestaliðum sem koma á Heimavöll hamingjunnar.Hér að neðan má sjá myndir frá framkvæmdum og lokaniðurstöðuna.Víkingar þakka Ljósbliki pic.twitter.com/UiNrViwQGW— Víkingur (@vikingurfc) January 5, 2024
Fótbolti Víkingur Reykjavík Besta deild karla Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Fleiri fréttir Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Sjá meira