Þessi fengu stig í kjöri á íþróttamanni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. janúar 2024 21:37 Sérsambönd ÍSÍ veittu verðlaun fyrr í dag þar sem besta íþróttafólk hvers sambands fyrir sig var heiðrað. Vísir/Hulda Margrét Alls fengu 23 einstaklingar stig í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2023. Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hlaut nafnbótina í fyrsta sinn í kvöld. Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu. Í 2. sæti með 372 stig var sundmaðurinn Anton Sveinn McKee. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska fótboltalandsliðsins, varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú skáru sig verulega frá öðrum í kjörinu. Í 4. sæti með 101 stig var hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir og í því fimmta var fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir með 94 stig, einu stigi meira en körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson. Fjórir mismunandi íþróttamenn voru í efsta sæti á atkvæðaseðlunum 28 að þessu sinni. Gísli var efstur á 21 af 28 seðlum. Gísli er ellefti handboltamaðurinn sem er kjörinn Íþróttamaður ársins. Hin eru Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010), Aron Pálmarsson (2012) og Ómar Ingi Magnússon (2021 og 2022). Þetta er í þriðja sinn sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins og jafnframt þriðja árið í röð og fimmta sinn alls sem leikmaður Magdeburg hlýtur þessa nafnbót. Faðir Gísla, Kristján Arason, var tíu sinnum á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Hann varð í 2. sæti 1987, 1989 og 1992 og 3. sæti 1986. Alls 28 íþróttafréttamenn tóku þátt í kjörinu í ár og raðaði hver um sig íþróttafólki á sinn lista í sæti 1-10. Fyrir 1. sæti fengust tuttugu stig, fyrir 2. sæti fengust fimmtán stig og fyrir 3. sæti tíu. Fjórða sætið gaf sjö stig, 5. sætið sex stig og svo koll af kolli. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7 Íþróttamaður ársins Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Gísli fékk fimm hundruð stig í kjörinu. Í 2. sæti með 372 stig var sundmaðurinn Anton Sveinn McKee. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska fótboltalandsliðsins, varð í 3. sæti með 326 stig. Þau þrjú skáru sig verulega frá öðrum í kjörinu. Í 4. sæti með 101 stig var hlaupa- og skíðakonan Andrea Kolbeinsdóttir og í því fimmta var fótboltakonan Sveindís Jane Jónsdóttir með 94 stig, einu stigi meira en körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson. Fjórir mismunandi íþróttamenn voru í efsta sæti á atkvæðaseðlunum 28 að þessu sinni. Gísli var efstur á 21 af 28 seðlum. Gísli er ellefti handboltamaðurinn sem er kjörinn Íþróttamaður ársins. Hin eru Sigríður Sigurðardóttir (1964), Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010), Aron Pálmarsson (2012) og Ómar Ingi Magnússon (2021 og 2022). Þetta er í þriðja sinn sem handboltamaður er valinn Íþróttamaður ársins og jafnframt þriðja árið í röð og fimmta sinn alls sem leikmaður Magdeburg hlýtur þessa nafnbót. Faðir Gísla, Kristján Arason, var tíu sinnum á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins. Hann varð í 2. sæti 1987, 1989 og 1992 og 3. sæti 1986. Alls 28 íþróttafréttamenn tóku þátt í kjörinu í ár og raðaði hver um sig íþróttafólki á sinn lista í sæti 1-10. Fyrir 1. sæti fengust tuttugu stig, fyrir 2. sæti fengust fimmtán stig og fyrir 3. sæti tíu. Fjórða sætið gaf sjö stig, 5. sætið sex stig og svo koll af kolli. Íþróttamaður ársins Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7
Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti 500 Anton Sveinn McKee, sund 372 Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti 326 Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttir 101 Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti 94 Elvar Már Friðriksson, körfubolti 93 Jóhann Berg Guðmundsson, fótbolti 73 Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 69 Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 53 Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 47 Baldvin Þór Magnússon, frjálsíþróttir 37 Jóhanna Margrét Snorradóttir, hestaíþr. 35 Albert Guðmundsson, fótbolti 31 Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingar 30 Snorri Einarsson, skíðaganga 28 Eygló Fanndal Sturludóttir, lyftingar 27 Bjarki Már Elísson, handbolti 26 Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti 24 Hákon Rafn Valdimarsson, fótbolti 22 Hákon Arnar Haraldsson, fótbolti 20 Haraldur Franklín Magnús, golf 19 Ragnhildur Kristinsdóttir, golf 10 Sandra Erlingsdóttir, handbolti 7
Íþróttamaður ársins Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira