Pólverjar vilja vopna Úkraínumenn langdrægum flaugum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2024 12:54 Sikorski tók við embætti í desember og valdi að fara sína fyrstu opinberu heimsókn til Úkraínu. AP/Úkraínska forsetaembættið Utanríkisráðherra Póllands hefur kallað eftir því að bandamenn Úkraínumanna sjái þeim fyrir langdrægum eldflaugum til að gera stjórnvöldum kleift að hæfa bækistöðvar Rússa í Úkraínu. Radosław Sikorski sagði á samfélagsmiðlum að Vesturlönd þyrftu að svara umfangsmiklum loftárásum Vladimir Pútín Rússlandsforseta undanfarna daga á „tungumáli sem hann skildi“. Sikorski sagði að bandamenn ættu meðal annars herða refsiaðgerðir sínar gegn Rússum og koma í veg fyrir að þeir gætu framleitt vopn með „smygluðum íhlutum“. Hann hefur sagt að Vesturlönd ættu að gera allt sem þau geta til að vopna Úkraínu. Rússneski herinn greindi frá því í dag að hann hefði skotið niður tólf úkraínskar eldflaugar yfir Belgorod-héraði. Ríkisstjórinn Vyacheslav Gladkov sagði nokkra spennu ríkja í samnefndri höfuðborg héraðsins. Guardian segir árásum Úkraínumanna á Belgorod meðal annars ætlað að grafa undan og gera lítið úr þeim fullyrðingum Pútín að lífið gangi sinn vanagang í Rússlandi þrátt fyrir átökin í Úkraínu. Um 340 þúsund manns búa í Belgorod, sem er stærst þeirra borga sem liggja nærri landamærunum að Úkraínu. Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Pólland Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Sjá meira
Radosław Sikorski sagði á samfélagsmiðlum að Vesturlönd þyrftu að svara umfangsmiklum loftárásum Vladimir Pútín Rússlandsforseta undanfarna daga á „tungumáli sem hann skildi“. Sikorski sagði að bandamenn ættu meðal annars herða refsiaðgerðir sínar gegn Rússum og koma í veg fyrir að þeir gætu framleitt vopn með „smygluðum íhlutum“. Hann hefur sagt að Vesturlönd ættu að gera allt sem þau geta til að vopna Úkraínu. Rússneski herinn greindi frá því í dag að hann hefði skotið niður tólf úkraínskar eldflaugar yfir Belgorod-héraði. Ríkisstjórinn Vyacheslav Gladkov sagði nokkra spennu ríkja í samnefndri höfuðborg héraðsins. Guardian segir árásum Úkraínumanna á Belgorod meðal annars ætlað að grafa undan og gera lítið úr þeim fullyrðingum Pútín að lífið gangi sinn vanagang í Rússlandi þrátt fyrir átökin í Úkraínu. Um 340 þúsund manns búa í Belgorod, sem er stærst þeirra borga sem liggja nærri landamærunum að Úkraínu.
Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Pólland Mest lesið Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Gylfi Ægisson er látinn Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Fleiri fréttir Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Sjá meira