Jakkafötum og verkfærum stolið úr geymslum Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2024 11:48 Skúli Jónsson stöðvarstjóri segir verð á þýfi oft í svo lítilli snertingu við veriðmætið að það sé með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa það. vísir/vilhelm Geymsla 1 er með aðstöðu á Gjáhellu á Völlunum í Hafnarfirði þar sem boðin eru upp á bil til leigu þar sem fólk getur geymt ýmislegt úr búslóð sinni. Í desembermánuði á síðasta ári lágu menn á því lúalaginu að brjótast þar inn og hafa eitt og annað með sér. „Þetta var í byrjun desember aðallega og svo aftur 19. desember,“ segir Skúli Jónsson stöðvarstjóri hjá lögreglunni. Þar er málið til rannsóknar. „Þetta voru einhverjar tíu geymslur í það heila sem farið var í.“ Að sögn Skúla hefur einn aðili verið handtekinn vegna þessara innbrota en þá fannst þýfi við leit í bifreið; verkfæri og fatnaður. „Já, ég sá tvenn eða þrenn jakkaföt. Þetta var fullur fólksbíll. Við höfum verið að vinna að því að koma þessu út fyrir hátíðarnar og litið eftir hér,“ segir Skúli. Samkvæmt ábendingu sem Vísir barst var hér um að ræða glæpagengi að erlendum uppruna en Skúli segist ekki geta staðfest neitt um það. „Það var sem sagt einn handtekinn og fleiri grunaðir. Eins og geta má nærri var talsvert mál að koma þýfinu á réttan stað. Fólk vissi varla hvað það var sem það hafði komið fyrir í geymslum sínum. „En það virðist markaður fyrir þýfi af þessu tagi,“ segir Skúli. Hann segir verð á þessum hlutum oft ekki í neinu samræmi við virði þeirra og með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa þetta. Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
„Þetta var í byrjun desember aðallega og svo aftur 19. desember,“ segir Skúli Jónsson stöðvarstjóri hjá lögreglunni. Þar er málið til rannsóknar. „Þetta voru einhverjar tíu geymslur í það heila sem farið var í.“ Að sögn Skúla hefur einn aðili verið handtekinn vegna þessara innbrota en þá fannst þýfi við leit í bifreið; verkfæri og fatnaður. „Já, ég sá tvenn eða þrenn jakkaföt. Þetta var fullur fólksbíll. Við höfum verið að vinna að því að koma þessu út fyrir hátíðarnar og litið eftir hér,“ segir Skúli. Samkvæmt ábendingu sem Vísir barst var hér um að ræða glæpagengi að erlendum uppruna en Skúli segist ekki geta staðfest neitt um það. „Það var sem sagt einn handtekinn og fleiri grunaðir. Eins og geta má nærri var talsvert mál að koma þýfinu á réttan stað. Fólk vissi varla hvað það var sem það hafði komið fyrir í geymslum sínum. „En það virðist markaður fyrir þýfi af þessu tagi,“ segir Skúli. Hann segir verð á þessum hlutum oft ekki í neinu samræmi við virði þeirra og með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa þetta.
Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira