Krossbrá þegar hann sá látinn föður sinn á skjánum Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2024 10:24 Auddi sagði að fengist hafi samþykki fjölskyldu Hemma en maðurinn átti sex börn og ekki náðist í þau öll. RÚV Það atriði Skaupsins sem helst náði að valda einhverju róti var atriði þeirra Audda og Steinda þar sem þeir sýndu möguleika gervigreindarinnar. Syni Hemma krossbrá. Ýmsir frægir litu dagsins ljós með aðstoð gervigreindar, Bogi Ágústsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson birtust svo einhverjir séu nefndir. Og svo þegar Hemmi Gunn, sem andaðist 2013, birtist sem ljóslifandi væri fór um marga. Auðunn Blöndal var fljótur að henda í færslu á X þar sem hann upplýsti að þeir hafi fengið leyfi frá fjölskyldu Hemma. „Þau voru sammála okkur um að það hefði enginn fílað þetta meira en einmitt okkar uppáhalds maður Hemmi Gunn,“ sagði Auddi. En hver er fjölskylda Hemma? Hann var ókvæntur en eignaðist sex börn. Og ekki náðist í þau öll. Hendrik Björn Hermannsson veitingamaður og ekki hafði verið talað við hann. „Mér brá svolítið fyrst þegar ég sá þetta,“ segir Hendrik í samtali við Vísi. En hann var fljótur að jafna sig eftir að hafa heyrt í systrum sínum. Hann segir þetta hafa verið misskilning. Ekki náðist í Hendrik enda mikið að gera í desember í veitingabransanum, við öll jólahlaðborðin. Og nú taka þorrablótin við, aldrei dauð stund. „Það er svo mikið að gera í desember. Ég talaði við Evu Laufey og systur mínar, og þær segja að reynt hafi verið að ná í mig. Þetta var ók og ég er sannfærður um að pabbi hefði alveg orðið ánægður með þetta,“ segir Hendrik. „Þær eru alveg hundrað prósent systur mínar.“ Áramótaskaupið Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Grín og gaman Gervigreind Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Ýmsir frægir litu dagsins ljós með aðstoð gervigreindar, Bogi Ágústsson, Ólafur Ragnar Grímsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson birtust svo einhverjir séu nefndir. Og svo þegar Hemmi Gunn, sem andaðist 2013, birtist sem ljóslifandi væri fór um marga. Auðunn Blöndal var fljótur að henda í færslu á X þar sem hann upplýsti að þeir hafi fengið leyfi frá fjölskyldu Hemma. „Þau voru sammála okkur um að það hefði enginn fílað þetta meira en einmitt okkar uppáhalds maður Hemmi Gunn,“ sagði Auddi. En hver er fjölskylda Hemma? Hann var ókvæntur en eignaðist sex börn. Og ekki náðist í þau öll. Hendrik Björn Hermannsson veitingamaður og ekki hafði verið talað við hann. „Mér brá svolítið fyrst þegar ég sá þetta,“ segir Hendrik í samtali við Vísi. En hann var fljótur að jafna sig eftir að hafa heyrt í systrum sínum. Hann segir þetta hafa verið misskilning. Ekki náðist í Hendrik enda mikið að gera í desember í veitingabransanum, við öll jólahlaðborðin. Og nú taka þorrablótin við, aldrei dauð stund. „Það er svo mikið að gera í desember. Ég talaði við Evu Laufey og systur mínar, og þær segja að reynt hafi verið að ná í mig. Þetta var ók og ég er sannfærður um að pabbi hefði alveg orðið ánægður með þetta,“ segir Hendrik. „Þær eru alveg hundrað prósent systur mínar.“
Áramótaskaupið Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Grín og gaman Gervigreind Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira