O.G. Anunoby til Knicks í fimm manna skiptipakka Siggeir Ævarsson skrifar 30. desember 2023 21:10 OG Anunoby í leik með Toronto Raptors. Vísir/Getty New York Knicks og Toronto Raptors hafa komist að samkomulagi um að skipta á fimm leikmönnum, en stærstu nöfnin í pakkanum eru sennilega þeir OG Anunoby sem fer frá Raptors og RJ Barrett sem heldur á heimaslóðir í Kanada. Knicks eru sagðir hafa haft augastað á Anunoby í nokkurn tíma og telja hann passa vel saman varnarlega með þeim Jalen Brunson og Julius Randle. Körfuboltavéfréttin Sigurður Orri Kristjánsson er reyndar á þeirri skoðun að stærsti bitinn í þessum skiptum Immanuel Quickley, sem hefur verið að skora 15 stig að meðaltali af bekknum hjá Knicks í vetur. Quickley er besti leikmaðurinn í þessu treidi. En samt mjög áhugavert. Knicks ætla all in í bullyball. Minni á NBA á @St2Sport klukkan 22:00. Partýútsending. https://t.co/taGZ536u7S— Sigurður O (@SiggiOrr) December 30, 2023 Anunoby er tveggja metra framherji sem þykir nýtast vel á báðum endum vallarins. Á síðasta tímabili stal hann flestum boltum allra leikmanna í deildinni og var í kjölfarið valinn í fyrsta varnarlið ársins. Samningurinn hans rennur út í lok þessa tímabils en hann getur framlengt hann um eitt ár ef honum svo sýnist. The Toronto Raptors are finalizing a trade to send OG Anunoby to the New York Knicks for a package including RJ Barrett, Immanuel Quickley and draft considerations, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Z81TH1EexF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 30, 2023 Skiptin í heild líta svona út Til New York Knicks: O.G. Anunoby Precious Achiuwa Malachi Flynn Til Toronto Raptors: RJ Barrett Immanuel Quickley Valréttur í annarri umferð nýliðavalsins 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Knicks eru sagðir hafa haft augastað á Anunoby í nokkurn tíma og telja hann passa vel saman varnarlega með þeim Jalen Brunson og Julius Randle. Körfuboltavéfréttin Sigurður Orri Kristjánsson er reyndar á þeirri skoðun að stærsti bitinn í þessum skiptum Immanuel Quickley, sem hefur verið að skora 15 stig að meðaltali af bekknum hjá Knicks í vetur. Quickley er besti leikmaðurinn í þessu treidi. En samt mjög áhugavert. Knicks ætla all in í bullyball. Minni á NBA á @St2Sport klukkan 22:00. Partýútsending. https://t.co/taGZ536u7S— Sigurður O (@SiggiOrr) December 30, 2023 Anunoby er tveggja metra framherji sem þykir nýtast vel á báðum endum vallarins. Á síðasta tímabili stal hann flestum boltum allra leikmanna í deildinni og var í kjölfarið valinn í fyrsta varnarlið ársins. Samningurinn hans rennur út í lok þessa tímabils en hann getur framlengt hann um eitt ár ef honum svo sýnist. The Toronto Raptors are finalizing a trade to send OG Anunoby to the New York Knicks for a package including RJ Barrett, Immanuel Quickley and draft considerations, sources tell ESPN. pic.twitter.com/Z81TH1EexF— Adrian Wojnarowski (@wojespn) December 30, 2023 Skiptin í heild líta svona út Til New York Knicks: O.G. Anunoby Precious Achiuwa Malachi Flynn Til Toronto Raptors: RJ Barrett Immanuel Quickley Valréttur í annarri umferð nýliðavalsins 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira