Minnst þrjátíu látnir í umfangsmestu loftárásum Rússa til þessa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 22:32 Verslunarmiðstöð í Dnípróborg varð fyrir rússneskri eldflaug í morgun. AP Minnst þrjátíu manns létu lífið í umfangsmestu loftárásum Rússa í Úkraínu til þessa. Einnig særðust meira en 160 þegar sprengjum ringdi yfir Kænugarð, Ódessu, Dnípropetrovsk, Karkív og Lvív í morgun. Forseti Úkraínu, Vólódímír Selenskí, segir að Rússar hafi notað öll vopn sem þeir byggju yfir þegar þeir vörpuðu sprengjum meðal annars á fæðingardeild. Talsmenn flughers Úkraínu segja að þeir hafi aldrei séð svo mörgum eldflaugum skotið í einu. BBC greinir frá. Sprengjubyrgi hæft Þeir segja að Rússar hafi beitt hljóðfráum skotflaugum og stýriflaugum, meðal annars af gerðinni X-22 sem erfitt er að skjóta niður. Flugherinn segir 114 af 158 flaugum og drónum hafa verið skotna niður. Unnið að því að slökkva eld í mannvirki í Karkív.AP/Jevhen Títov Níu manns létu lífið í Kænugarði þar sem neðanjarðarlestarstöð sem notuð var sem sprengjubyrgi varð fyrir eldflaug. Tíu íranskir drónar og fimmtán eldflaugar sprungu í Lvív sem hefur til þessa sloppið hvað best úr loftárásum Rússa í landinu. Fæðingardeild varð fyrir eldflaug Í Ódessuborg kviknaði eldur í stórri byggingu í kjölfar drónaárásar. Fjórir létust og tuttugu og tveir særðust, þar á meðal sex og átta ára gömul börn. Í Karkív sprungu 20 eldflaugar og þrír létust. Sjúkrahús varð meðal annars fyrir miklum skaða. Héraðsstjóri Dnípropetrovsk, Serhíj Lísak, segir að sex hafi látist og 28 særst í morgun. Eldflaugar hæfðu verslunarmiðstöð og fæðingardeild sjúkrahús í Dnípróborg. Í Sapórísjíu létu átta manns lífið í sprengiárásum og þrettán til viðbótar særðust. Mikið mannfall varð um allt landið. Myndin er úr Kænugarði.AP Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira
Forseti Úkraínu, Vólódímír Selenskí, segir að Rússar hafi notað öll vopn sem þeir byggju yfir þegar þeir vörpuðu sprengjum meðal annars á fæðingardeild. Talsmenn flughers Úkraínu segja að þeir hafi aldrei séð svo mörgum eldflaugum skotið í einu. BBC greinir frá. Sprengjubyrgi hæft Þeir segja að Rússar hafi beitt hljóðfráum skotflaugum og stýriflaugum, meðal annars af gerðinni X-22 sem erfitt er að skjóta niður. Flugherinn segir 114 af 158 flaugum og drónum hafa verið skotna niður. Unnið að því að slökkva eld í mannvirki í Karkív.AP/Jevhen Títov Níu manns létu lífið í Kænugarði þar sem neðanjarðarlestarstöð sem notuð var sem sprengjubyrgi varð fyrir eldflaug. Tíu íranskir drónar og fimmtán eldflaugar sprungu í Lvív sem hefur til þessa sloppið hvað best úr loftárásum Rússa í landinu. Fæðingardeild varð fyrir eldflaug Í Ódessuborg kviknaði eldur í stórri byggingu í kjölfar drónaárásar. Fjórir létust og tuttugu og tveir særðust, þar á meðal sex og átta ára gömul börn. Í Karkív sprungu 20 eldflaugar og þrír létust. Sjúkrahús varð meðal annars fyrir miklum skaða. Héraðsstjóri Dnípropetrovsk, Serhíj Lísak, segir að sex hafi látist og 28 særst í morgun. Eldflaugar hæfðu verslunarmiðstöð og fæðingardeild sjúkrahús í Dnípróborg. Í Sapórísjíu létu átta manns lífið í sprengiárásum og þrettán til viðbótar særðust. Mikið mannfall varð um allt landið. Myndin er úr Kænugarði.AP
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira