Schumacher getur gert vissa hluti en „ekkert er eins og það var“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. desember 2023 07:00 Michael og Ralf Schumacher EPA Þann 29. desember næstkomandi verða tíu ár liðin frá skíðaslysi fyrrum Formúlu 1 ökuþórsins Michaels Schumacher. Bróðir hans sagði nútímatækni læknisfræðinnar gera honum kleift að gera vissa hluti, en „ekkert er eins og það var“. Michael Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan, lítið hefur komið fram um ástand hans annað en að það sé slæmt, almennt er talið hann að geti hvorki tjáð sig né gengið en engin skýrsla hefur verið gefin út og fjölskylda hans hefur haldið málinu leyndu frá almenningi. Nú nýlega hefur hins vegar borið á að þeir sem þekkja til Michaels tjái sig um ástand hans. Ralf Schumacher steig nýverið fram í viðtali þar sem hann sagði lífið ósanngjarnt og ekkert vera lengur eins og það var. „Örlög hans breyttu lífi okkar allra. Því miður er lífið ekki alltaf sanngjarnt og maður getur upplifað alls kyns óheppni. Michael er ekki bara bróðir minn, þegar við vorum yngri var hann þjálfarinn og mín helsta fyrirmynd... Ég sakna Michaels sem ég þekkti þá, lífið er ósanngjarnt, Michael var oft heppinn í lífinu en svo gerðist slysið. Sem betur fer gera læknarvísindin honum kleift að gera suma hluti, en samt, ekkert er eins og það var“ sagði Ralf í viðtali við Bild. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan, lítið hefur komið fram um ástand hans annað en að það sé slæmt, almennt er talið hann að geti hvorki tjáð sig né gengið en engin skýrsla hefur verið gefin út og fjölskylda hans hefur haldið málinu leyndu frá almenningi. Nú nýlega hefur hins vegar borið á að þeir sem þekkja til Michaels tjái sig um ástand hans. Ralf Schumacher steig nýverið fram í viðtali þar sem hann sagði lífið ósanngjarnt og ekkert vera lengur eins og það var. „Örlög hans breyttu lífi okkar allra. Því miður er lífið ekki alltaf sanngjarnt og maður getur upplifað alls kyns óheppni. Michael er ekki bara bróðir minn, þegar við vorum yngri var hann þjálfarinn og mín helsta fyrirmynd... Ég sakna Michaels sem ég þekkti þá, lífið er ósanngjarnt, Michael var oft heppinn í lífinu en svo gerðist slysið. Sem betur fer gera læknarvísindin honum kleift að gera suma hluti, en samt, ekkert er eins og það var“ sagði Ralf í viðtali við Bild.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira