Vopnuð nágrannakona réðst á Charlie Sheen Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. desember 2023 22:45 Charlie Sheen varð fyrir líkamsárás í vikunni. Andrew Burton/Getty Bandaríski leikarinn Charlie Sheen varð fyrir líkamsárás á heimili sínu í vikunni. Kona á fimmtugsaldri hefur verið handtekin vegna málsins. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að Sheen hafi orðið fyrir árásinni á heimili sínu í Malibu í Los Angeles í Bandaríkjunum á miðvikudag. Sjúkralið var kallað á vettvang en að endingu hafi Sheen ekki verið talinn þurfa aðhlynningu á sjúkrahúsi. Kona að nafni Electra Schrock, 47 ára, hefur verið handtekin vegna málsins. Schrock er nágranni Sheen, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Lögregla hefur ekki greint frá því hvað bjó að baki árásinni en segir hana hafa notað vopn til verknaðarins. Þó hefur ekki fengist upplýst um hvers konar vopn hún notaði. Hún er sögð hafa ruðst inn á heimili Sheen þegar hann kom til dyra, veist að honum, rifið skyrtuna sem hann klæddist og reynt að kyrkja hann. Sheen, sem er 58 ára, er þekktur fyrir leik í stórmyndum, meðal annars Platoon, Wall Street og Major League. Hann gerði garðinn þó sennilega hvað frægastan fyrir leik í aðalhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Two and a Half Men, hvar hann fór með hlutverk kvensama glaumgosans Charlie Harper. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Lífið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Fleiri fréttir Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að Sheen hafi orðið fyrir árásinni á heimili sínu í Malibu í Los Angeles í Bandaríkjunum á miðvikudag. Sjúkralið var kallað á vettvang en að endingu hafi Sheen ekki verið talinn þurfa aðhlynningu á sjúkrahúsi. Kona að nafni Electra Schrock, 47 ára, hefur verið handtekin vegna málsins. Schrock er nágranni Sheen, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Lögregla hefur ekki greint frá því hvað bjó að baki árásinni en segir hana hafa notað vopn til verknaðarins. Þó hefur ekki fengist upplýst um hvers konar vopn hún notaði. Hún er sögð hafa ruðst inn á heimili Sheen þegar hann kom til dyra, veist að honum, rifið skyrtuna sem hann klæddist og reynt að kyrkja hann. Sheen, sem er 58 ára, er þekktur fyrir leik í stórmyndum, meðal annars Platoon, Wall Street og Major League. Hann gerði garðinn þó sennilega hvað frægastan fyrir leik í aðalhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Two and a Half Men, hvar hann fór með hlutverk kvensama glaumgosans Charlie Harper.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Lífið Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Lífið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Fleiri fréttir Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Sjá meira