Vopnuð nágrannakona réðst á Charlie Sheen Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. desember 2023 22:45 Charlie Sheen varð fyrir líkamsárás í vikunni. Andrew Burton/Getty Bandaríski leikarinn Charlie Sheen varð fyrir líkamsárás á heimili sínu í vikunni. Kona á fimmtugsaldri hefur verið handtekin vegna málsins. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að Sheen hafi orðið fyrir árásinni á heimili sínu í Malibu í Los Angeles í Bandaríkjunum á miðvikudag. Sjúkralið var kallað á vettvang en að endingu hafi Sheen ekki verið talinn þurfa aðhlynningu á sjúkrahúsi. Kona að nafni Electra Schrock, 47 ára, hefur verið handtekin vegna málsins. Schrock er nágranni Sheen, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Lögregla hefur ekki greint frá því hvað bjó að baki árásinni en segir hana hafa notað vopn til verknaðarins. Þó hefur ekki fengist upplýst um hvers konar vopn hún notaði. Hún er sögð hafa ruðst inn á heimili Sheen þegar hann kom til dyra, veist að honum, rifið skyrtuna sem hann klæddist og reynt að kyrkja hann. Sheen, sem er 58 ára, er þekktur fyrir leik í stórmyndum, meðal annars Platoon, Wall Street og Major League. Hann gerði garðinn þó sennilega hvað frægastan fyrir leik í aðalhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Two and a Half Men, hvar hann fór með hlutverk kvensama glaumgosans Charlie Harper. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að Sheen hafi orðið fyrir árásinni á heimili sínu í Malibu í Los Angeles í Bandaríkjunum á miðvikudag. Sjúkralið var kallað á vettvang en að endingu hafi Sheen ekki verið talinn þurfa aðhlynningu á sjúkrahúsi. Kona að nafni Electra Schrock, 47 ára, hefur verið handtekin vegna málsins. Schrock er nágranni Sheen, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Lögregla hefur ekki greint frá því hvað bjó að baki árásinni en segir hana hafa notað vopn til verknaðarins. Þó hefur ekki fengist upplýst um hvers konar vopn hún notaði. Hún er sögð hafa ruðst inn á heimili Sheen þegar hann kom til dyra, veist að honum, rifið skyrtuna sem hann klæddist og reynt að kyrkja hann. Sheen, sem er 58 ára, er þekktur fyrir leik í stórmyndum, meðal annars Platoon, Wall Street og Major League. Hann gerði garðinn þó sennilega hvað frægastan fyrir leik í aðalhlutverki í sjónvarpsþáttaröðinni Two and a Half Men, hvar hann fór með hlutverk kvensama glaumgosans Charlie Harper.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Sjá meira