Flugvél Icelandair enn föst á Indlandi Lovísa Arnardóttir skrifar 22. desember 2023 17:45 Icelandair-vélin var á Lal Bahadur Shastri-flugvellinum Vísir/Vilhelm Flugvél Icelandair er enn föst á Indlandi eftir að afturhluti vélarinnar rakst í flugbraut við lendingu í nóvember. Ferja þarf vélina á annan flugvöll til að ljúka viðgerð. Icelandair bíður eftir heimild til að ferja flugvél sína á annan flugvöll í Indlandi þar sem á að ljúka viðgerðum á vélinni. Það segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, í svari til fréttastofu um málið. Greint var frá því í síðasta mánuði að afturhluti flugvélar Icelandair hafi strokist við flugbraut í lendingu á á Lal Bahadur Shastri flugvelli í Varanasi á Indlandi. Atvikið átt sér stað þann 10. nóvember síðastliðinn. Í svari Icelandair um málið kom fram að flugvirkjar hafi verið með í ferðinni sem hófust strax handa við að meta tjónið og skipuleggja viðgerð. „Skemmdir voru ekki miklar en bráðabirgðaviðgerð tók nokkurn tíma þar sem flugvöllurinn er lítill og ekki mikil aðstaða til þess að sinna viðgerðunum. Nú er beðið eftir heimild til þess að ferja flugvélina á annan flugvöll þar sem lokið verður við viðgerð,“ segir Guðni. Atvikið var strax tilkynnt bæði Samgöngustofu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA). „Flugrekandinn tilkynnti svokallað „tailstrike“ á B757-200 flugvél á Indlandi til RNSA föstudaginn 10. nóvember, sem er sami dagur og atvikið varð. Samkvæmt verklagi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO), þá tilkynnti RNSA atvikið til rannsóknarnefndar flugslysa í Indlandi sama dag,“ sagði í svari til fréttastofu frá RNSA fyrir um mánuði síðan. Málið er til rannsóknar hjá indverskum yfirvöldum en RNSA aðstoðar við rannsóknina. Fréttir af flugi Indland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Icelandair bíður eftir heimild til að ferja flugvél sína á annan flugvöll í Indlandi þar sem á að ljúka viðgerðum á vélinni. Það segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, í svari til fréttastofu um málið. Greint var frá því í síðasta mánuði að afturhluti flugvélar Icelandair hafi strokist við flugbraut í lendingu á á Lal Bahadur Shastri flugvelli í Varanasi á Indlandi. Atvikið átt sér stað þann 10. nóvember síðastliðinn. Í svari Icelandair um málið kom fram að flugvirkjar hafi verið með í ferðinni sem hófust strax handa við að meta tjónið og skipuleggja viðgerð. „Skemmdir voru ekki miklar en bráðabirgðaviðgerð tók nokkurn tíma þar sem flugvöllurinn er lítill og ekki mikil aðstaða til þess að sinna viðgerðunum. Nú er beðið eftir heimild til þess að ferja flugvélina á annan flugvöll þar sem lokið verður við viðgerð,“ segir Guðni. Atvikið var strax tilkynnt bæði Samgöngustofu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA). „Flugrekandinn tilkynnti svokallað „tailstrike“ á B757-200 flugvél á Indlandi til RNSA föstudaginn 10. nóvember, sem er sami dagur og atvikið varð. Samkvæmt verklagi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO), þá tilkynnti RNSA atvikið til rannsóknarnefndar flugslysa í Indlandi sama dag,“ sagði í svari til fréttastofu frá RNSA fyrir um mánuði síðan. Málið er til rannsóknar hjá indverskum yfirvöldum en RNSA aðstoðar við rannsóknina.
Fréttir af flugi Indland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira