Vaktin: Uppfæra hættumat og telja töluverða hættu í Grindavík Hólmfríður Gísladóttir, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 20. desember 2023 06:30 Líkur á fyrirvaralausri gosopnun í Grindavík voru taldar miklar. Með uppfærðu hættumati sem tekur gildi í fyrramálið eru líkurnar taldar töluverðar. Vísir/Vilhelm Enn virðist draga úr eldvirkni við Sundhnúkagíga. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála á Reykjanesskaga í allan dag. Í nýju hættumati sem tekur gildi í fyrramálið eru líkur á gosopnun í Grindavík taldar töluverðar, en voru áður taldar miklar. Náttúruvársérfræðingur Veðurstofu Íslands segir ótímabært að spá fyrir um goslok; reynslan sýni að virknin minnki og aukist í bylgjum. Gosið er þó augljóslega mun minna en það var í gær. Gossprungan var upphaflega um fjórir kílómetrar en hefur lokast töluvert. Nú eru tvær styttri sprungur virkastar. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða.
Í nýju hættumati sem tekur gildi í fyrramálið eru líkur á gosopnun í Grindavík taldar töluverðar, en voru áður taldar miklar. Náttúruvársérfræðingur Veðurstofu Íslands segir ótímabært að spá fyrir um goslok; reynslan sýni að virknin minnki og aukist í bylgjum. Gosið er þó augljóslega mun minna en það var í gær. Gossprungan var upphaflega um fjórir kílómetrar en hefur lokast töluvert. Nú eru tvær styttri sprungur virkastar. Ef vaktin birtist ekki hér fyrir neðan er ráð að endurhlaða.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Sjá meira