Voru við vinnu í varnargarðinum þegar bjarminn blasti við Kolbeinn Tumi Daðason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 18. desember 2023 23:55 Félagarnir voru við vinnu í varnargörðunum þegar eldgosið hófst. Vísir/Lillý Bjarki Hólmgeir Halldórsson og Allan Steindórsson voru að vinna við varnargarðana í Svartsengi þegar eldgosið hófst. „Ég sá bara bjarma, mikinn bjarma og gerði mér grein fyrir hvað var að gerast. Lét vita í talstöðina,“ segir Allan. „Ég var nýbúinn að horfa þarna í áttina. Það var ekki mínútu síðar að hann kallaði í talstöðina, hvaða bjarmi eiginlega er þetta?“ segir Bjarki Hólmgeir. „Þetta var frekar óþægilegt. Manni brá mjög mikið,“ segir Allan. „Maður kannski leyfði sér ekki að vera eitthvað hræddur þannig,“ segir Bjarki Hólmgeir. Þeir yfirgáfu svæðið um leið. Þá var gosið eðlilega ekki jafnmikið og það var orðið þegar Lillý Valgerður Pétursdóttir ræddi við þá. „En maður skynjaði það samt strax að þetta væri talsvert stærra en fyrri gosin, miðað við það sem maður hefur séð,“ segir Bjarki. „Þetta virðist vera í þessari Sundhnúkagígaröð og virðist vera að teygja sig.“ Nokkrir vinna við það að loka varnargarðinum á Grindavíkurvegi og var bætt í þann mannskap upp úr klukkan hálf tólf. „Það er verið að reyna að loka þar sem varnargarðurinn þverar Grindavíkurveginn. Það er verið að ýta Grindavíkurveginum upp í skarðið til að loka. Ég held þeir séu ekki í beinni hættu.“ Fylgst er með gangi mála í vaktinni á Vísi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira
„Ég sá bara bjarma, mikinn bjarma og gerði mér grein fyrir hvað var að gerast. Lét vita í talstöðina,“ segir Allan. „Ég var nýbúinn að horfa þarna í áttina. Það var ekki mínútu síðar að hann kallaði í talstöðina, hvaða bjarmi eiginlega er þetta?“ segir Bjarki Hólmgeir. „Þetta var frekar óþægilegt. Manni brá mjög mikið,“ segir Allan. „Maður kannski leyfði sér ekki að vera eitthvað hræddur þannig,“ segir Bjarki Hólmgeir. Þeir yfirgáfu svæðið um leið. Þá var gosið eðlilega ekki jafnmikið og það var orðið þegar Lillý Valgerður Pétursdóttir ræddi við þá. „En maður skynjaði það samt strax að þetta væri talsvert stærra en fyrri gosin, miðað við það sem maður hefur séð,“ segir Bjarki. „Þetta virðist vera í þessari Sundhnúkagígaröð og virðist vera að teygja sig.“ Nokkrir vinna við það að loka varnargarðinum á Grindavíkurvegi og var bætt í þann mannskap upp úr klukkan hálf tólf. „Það er verið að reyna að loka þar sem varnargarðurinn þverar Grindavíkurveginn. Það er verið að ýta Grindavíkurveginum upp í skarðið til að loka. Ég held þeir séu ekki í beinni hættu.“ Fylgst er með gangi mála í vaktinni á Vísi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Sjá meira