Vinna við að loka gati á varnargarði Oddur Ævar Gunnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 18. desember 2023 23:53 Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum. Vísir/Lillý Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað svæðinu að nýju við Grindavík. Einungis eru eftir starfsmenn verktaka sem vinna við að loka gati á varnargarði við Grindavíkurveg og við Bláa lónið. Þetta segir Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið hófst gos við Hagafell, nærri bænum í kvöld. „Á forsendum öryggis þá rýmum við bæinn aftur. Tvær lögreglubifreiðar eru inn í Grindavík. Svo erum við með lokunarpóst við Nesveg, hérna við Grindavíkurveg og Suðurstrandarveg. Þar er búinn að vera lokunarpóstur síðan hann var settur á og við höfum lagt áherslur á lokanir og að passa upp á það að enginn sé inni á svæðinu.“ Hverjir eru inni á svæðinu núna? „Núna eru semsagt starfsmenn, það var hluti af ákveðnu skipulagi sem var það að loka varnarveggnum með ýtu. Þetta eru mismunandi starfsmenn verktaktafyrirtækja sem eru að fara í það núna að loka þessum varnarvegg.“ Loka gati? „Já, það var skilið eftir gat á Grindavíkurvegi og við Bláa lónið.“ Hvað vitum við núna? „Við vitum lítið nema bara það sem við sjáum. Það er gos Grindavíkurmegin við Þorbjörn. Það er svona það augljósa.“ Einn bíll eftir að skafa Er þetta stór sprunga? „Eins og við sáum er þetta ansi stórt en við höfum ekkert mælt það.“ Þið vitið ekki til þess að neinn sé í Grindavík núna? Er búið að rýma bæinn? „Það var einn bíll að skafa. Það var sá eini sem fór upp í Grindavík þegar við vorum að rýma.“ Er viðbragð í Grindavík eða er enginn í bænum? „Það eru ennþá tvær lögreglubifreiðar, þær ættu að vera að koma út úr Grindavík núna eftir að hafa rýmt bæinn.“ Er einhver hætta sem steðjar af Grindavík af þessu gosi? „Ég bara er ekki með það á hreinu.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira
Þetta segir Helgi Karl Brynjarsson, vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Eins og fram hefur komið hófst gos við Hagafell, nærri bænum í kvöld. „Á forsendum öryggis þá rýmum við bæinn aftur. Tvær lögreglubifreiðar eru inn í Grindavík. Svo erum við með lokunarpóst við Nesveg, hérna við Grindavíkurveg og Suðurstrandarveg. Þar er búinn að vera lokunarpóstur síðan hann var settur á og við höfum lagt áherslur á lokanir og að passa upp á það að enginn sé inni á svæðinu.“ Hverjir eru inni á svæðinu núna? „Núna eru semsagt starfsmenn, það var hluti af ákveðnu skipulagi sem var það að loka varnarveggnum með ýtu. Þetta eru mismunandi starfsmenn verktaktafyrirtækja sem eru að fara í það núna að loka þessum varnarvegg.“ Loka gati? „Já, það var skilið eftir gat á Grindavíkurvegi og við Bláa lónið.“ Hvað vitum við núna? „Við vitum lítið nema bara það sem við sjáum. Það er gos Grindavíkurmegin við Þorbjörn. Það er svona það augljósa.“ Einn bíll eftir að skafa Er þetta stór sprunga? „Eins og við sáum er þetta ansi stórt en við höfum ekkert mælt það.“ Þið vitið ekki til þess að neinn sé í Grindavík núna? Er búið að rýma bæinn? „Það var einn bíll að skafa. Það var sá eini sem fór upp í Grindavík þegar við vorum að rýma.“ Er viðbragð í Grindavík eða er enginn í bænum? „Það eru ennþá tvær lögreglubifreiðar, þær ættu að vera að koma út úr Grindavík núna eftir að hafa rýmt bæinn.“ Er einhver hætta sem steðjar af Grindavík af þessu gosi? „Ég bara er ekki með það á hreinu.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ Sjá meira