„Svo kallaði einhver í talstöðina: „Hvaða bjarmi er þetta þarna?“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. desember 2023 23:28 Bjarni taldi sig ekki í hættu. Bjarki Hólmgeir Halldórsson var að vinna við varnargarða í Svartsengi þegar gosið kom upp í kvöld. Hann segi „Ég var að vinna þarna á jarðýtu og að taka á móti efni og var svo sem bara nýbúinn að líta út um gluggann í átt að þessu en þá var ekkert að ske,“ segir Bjarni í samtali við fréttastofu. Eins og komið hefur fram er gos hafið, nálægt Hagafelli. „Svo kallaði einhver í talstöðina: Hvaða bjarmi er þetta þarna? Þá leit ég út og þá var þetta komið, bara svona hálfri minútu seinna. Þá náttúrulega bara setti maður allt í botn og dreif sig í bílinn til að koma sér í burtu.“ Varstu eitthvað smeykur? „Nei, maður fann það meira eftir spennufallið, maður hafði verið svolítið spenntur. Ég held að maður hafi ekkert tíma til að vera hræddur þegar svona stendur á.“ Hversu nálægt eldgosinu varstu? „Ég var töluvert frá. Þetta virðist vera þarna á þessari Sundhnjúkagígaröð sem er verið að tala um og virðist nú teygja sig langleiðina til Grindavíkur. Við vorum alveg inni á Svartsengi inni við varnargarða, þannig að ég held við höfum ekkert verið í stórri hættu þannig. En þetta sprengir aðeins upp í manni pumpuna.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Jarðhiti Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira
„Ég var að vinna þarna á jarðýtu og að taka á móti efni og var svo sem bara nýbúinn að líta út um gluggann í átt að þessu en þá var ekkert að ske,“ segir Bjarni í samtali við fréttastofu. Eins og komið hefur fram er gos hafið, nálægt Hagafelli. „Svo kallaði einhver í talstöðina: Hvaða bjarmi er þetta þarna? Þá leit ég út og þá var þetta komið, bara svona hálfri minútu seinna. Þá náttúrulega bara setti maður allt í botn og dreif sig í bílinn til að koma sér í burtu.“ Varstu eitthvað smeykur? „Nei, maður fann það meira eftir spennufallið, maður hafði verið svolítið spenntur. Ég held að maður hafi ekkert tíma til að vera hræddur þegar svona stendur á.“ Hversu nálægt eldgosinu varstu? „Ég var töluvert frá. Þetta virðist vera þarna á þessari Sundhnjúkagígaröð sem er verið að tala um og virðist nú teygja sig langleiðina til Grindavíkur. Við vorum alveg inni á Svartsengi inni við varnargarða, þannig að ég held við höfum ekkert verið í stórri hættu þannig. En þetta sprengir aðeins upp í manni pumpuna.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Jarðhiti Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sjá meira