Talið er að gosið sé stærra en fyrri gos á Reykjanesskaga.
Fjöldi vefmyndavéla frá hinum ýmsu miðlum sýna gosið frá mörgum og mismunandi sjónarhornum. Hér að neðan má sjá nokkrar þeirra.
Þá má sjá beina útsendingu frá þyrlu Lanhelgisgæslunnar hér að neðan: