Curry fyrstur allra til að setja 3.500 þrista Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 12:32 Stephen Curry er skotviss með afbrigðum Vísir/Getty Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, skráði sig í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrstur allra til að rjúfa 3.500 þrista múrinn. Talan er þó fyrst og fremst táknræn því hann er löngu orðinn efstur í skoruðum þristum í sögu deildarinnar. Curry, sem er 35 ára, kom inn í deildina árið 2009 og hefur alla tíð þótt mjög skotviss. Hann fór þó hlutfallslega nokkuð rólega af stað og setti niður 166 þrista sitt fyrsta tímabil. Sitt fjórða tímabil fór hann sannarlega á flug og skoraði 272 þriggjastigakörfur og tímabilið 2015-16 skoraði hann 402 þrista, sem er það mesta sem einn leikmaður hefur skorað á einu tímabili. Ef litið er á listann yfir flesta þrista á einu tímabili er Curry fjórum sinnum efstur á blaði. Aðeins James Harden kemst inn á topp 5 listann með 378 þrista tímabilið 2018-19. Ray Allen var lengi efstur á blaði yfir flestar skoraðar þriggjastigakörfur í deildinni, með 2973 þrista í sarpanum sem hann skoraði í 1.300 leikjum. Curry sló það met í desember árið 2021 og virðist hvergi nærri hættur. Það sem gerir met Curry ekki síður merkilegt er að hann hefur spilað tæplega 400 færri leiki en Allen, eða 905. Næsti maður á lista sem enn er að spila er James Harden með 2.801 þrist og verður að teljast ólíklegt að þeir leikmenn á topp tíu listanum sem enn eru að spila muni ná Curry á næstunni. Twitter@NBAIndia Körfubolti NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Curry, sem er 35 ára, kom inn í deildina árið 2009 og hefur alla tíð þótt mjög skotviss. Hann fór þó hlutfallslega nokkuð rólega af stað og setti niður 166 þrista sitt fyrsta tímabil. Sitt fjórða tímabil fór hann sannarlega á flug og skoraði 272 þriggjastigakörfur og tímabilið 2015-16 skoraði hann 402 þrista, sem er það mesta sem einn leikmaður hefur skorað á einu tímabili. Ef litið er á listann yfir flesta þrista á einu tímabili er Curry fjórum sinnum efstur á blaði. Aðeins James Harden kemst inn á topp 5 listann með 378 þrista tímabilið 2018-19. Ray Allen var lengi efstur á blaði yfir flestar skoraðar þriggjastigakörfur í deildinni, með 2973 þrista í sarpanum sem hann skoraði í 1.300 leikjum. Curry sló það met í desember árið 2021 og virðist hvergi nærri hættur. Það sem gerir met Curry ekki síður merkilegt er að hann hefur spilað tæplega 400 færri leiki en Allen, eða 905. Næsti maður á lista sem enn er að spila er James Harden með 2.801 þrist og verður að teljast ólíklegt að þeir leikmenn á topp tíu listanum sem enn eru að spila muni ná Curry á næstunni. Twitter@NBAIndia
Körfubolti NBA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum