Rekinn eftir aðeins 67 daga í starfi Siggeir Ævarsson skrifar 17. desember 2023 10:16 Diego Alonso var flottur í tauinu en það er mögulega það eina jákvæða sem hægt er að segja um þjálfaraferil hans hjá Sevilla Vísir/EPA Sevilla er í þjálfaraleit á ný eftir að Diego Alonso var sagt upp störfum í gær í kjölfarið á 0-3 tapi liðsins gegn Granada. Alonso er annar þjálfari liðsins á þessum tímabili og sá þriðji á árinu. José Luis Mendilibar tók við liðinu í mars og náði í tvo deildarsigra í haust en var látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta leiki. Þann 10. október tók Alonso við liðinu, sem þá var í 14. sæti í deildinni. Alls stjórnaði hann liðinu í 13 leikjum og líkt og forverar hans náði hann tveimur sigrum í hús, en þeir voru báðir í bikar. Liðið er þrátt fyrir þessa hörmulega byrjun á tímabilinu ekki í fallsæti en það er sem stendur í 16. sæti með 13 stig, þar sem sjö leikir liðsins hafa endað með jafntefli. Það er þó stutt í fallbaráttuna en í 18. sæti situr Cádiz með jafnmörg stig en verri markatölu. Sevilla endaði í 12. sæti deildarinnar í fyrra en sigur þeirra í Evrópukeppni félagsliða færði þeim sæti í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. Þar var árangurinn álíka slakur og heimavið þar sem liðið endaði í neðsta sæti B-riðils, með tvö jafntefli og fjögur töp. Fyrir tímabilið gekk Sergio Ramos til liðs við félagið sem er hans uppeldisfélag og stóðu vonir til að hann myndi hjálpa til við að tryggja góðan árangur á tímabilinu en það virðist alls ekki hafa gengið upp. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00 Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Sjá meira
Alonso er annar þjálfari liðsins á þessum tímabili og sá þriðji á árinu. José Luis Mendilibar tók við liðinu í mars og náði í tvo deildarsigra í haust en var látinn taka pokann sinn eftir aðeins átta leiki. Þann 10. október tók Alonso við liðinu, sem þá var í 14. sæti í deildinni. Alls stjórnaði hann liðinu í 13 leikjum og líkt og forverar hans náði hann tveimur sigrum í hús, en þeir voru báðir í bikar. Liðið er þrátt fyrir þessa hörmulega byrjun á tímabilinu ekki í fallsæti en það er sem stendur í 16. sæti með 13 stig, þar sem sjö leikir liðsins hafa endað með jafntefli. Það er þó stutt í fallbaráttuna en í 18. sæti situr Cádiz með jafnmörg stig en verri markatölu. Sevilla endaði í 12. sæti deildarinnar í fyrra en sigur þeirra í Evrópukeppni félagsliða færði þeim sæti í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið. Þar var árangurinn álíka slakur og heimavið þar sem liðið endaði í neðsta sæti B-riðils, með tvö jafntefli og fjögur töp. Fyrir tímabilið gekk Sergio Ramos til liðs við félagið sem er hans uppeldisfélag og stóðu vonir til að hann myndi hjálpa til við að tryggja góðan árangur á tímabilinu en það virðist alls ekki hafa gengið upp.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00 Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Sjá meira
Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. 26. nóvember 2023 23:00
Sjálfsmark Sergio Ramos tryggði Barcelona sigur Barcelona settust í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið lagði Sevilla í eina leik kvöldsins. Það var Sergio Ramos sem skoraði eina mark kvöldsins en þó í rangt mark. 29. september 2023 22:19
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti