Plastbarkamálið, PISA-könnunin og pólitíkin Árni Sæberg skrifar 17. desember 2023 09:41 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þórdís Sigurðardóttir, forstöðumaður hinnar umdeildu Menntmálastofnunar mætir á Sprengisand og ræðir niðurstöður PISA-könnunarinnar, afleiðingar þeirra og kröfur um umbætur. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður ræðir málefni ítalska læknisins Paolos Macchiarinis en hann fer með mál ekkju eins þeirra sjúklinga sem létust eftir að Macchiarini græddi í hann plastbarka - aðgerð sem síðar hefur verið kölluð eitt mesta hneyksli læknisfræðinnar. Landspítalinn tengdist þessu máli eins og kunnugt er og hefur nú viðurkennt skaðabótaskyldu íslenska ríkisins. Þau Bryndís Haraldsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir ætla að ræða helstu pólitísku tíðindi ólguársins 2023 - hvalinn og laxinn og Íslandsbanka og fylgishrun ríkisstjórnarflokkanna svo eitthvað sé nefnt. Í lok þáttar kemur Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, en hún hefur fyrir hönd samtakanna kraftist þess að sett verði lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og það umsvifalaust. Þáttinn má heyra í beinni í spilaranum hér að neðan: Sprengisandur Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson lögmaður ræðir málefni ítalska læknisins Paolos Macchiarinis en hann fer með mál ekkju eins þeirra sjúklinga sem létust eftir að Macchiarini græddi í hann plastbarka - aðgerð sem síðar hefur verið kölluð eitt mesta hneyksli læknisfræðinnar. Landspítalinn tengdist þessu máli eins og kunnugt er og hefur nú viðurkennt skaðabótaskyldu íslenska ríkisins. Þau Bryndís Haraldsdóttir, Sigmar Guðmundsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir ætla að ræða helstu pólitísku tíðindi ólguársins 2023 - hvalinn og laxinn og Íslandsbanka og fylgishrun ríkisstjórnarflokkanna svo eitthvað sé nefnt. Í lok þáttar kemur Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, en hún hefur fyrir hönd samtakanna kraftist þess að sett verði lög á aðgerðir flugumferðarstjóra og það umsvifalaust. Þáttinn má heyra í beinni í spilaranum hér að neðan:
Sprengisandur Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira