Rut, Rúna Guðrún og Skúli til KPMG Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2023 12:59 Skúli Valberg Ólafsson, Rut Gunnarsdóttir og Rúna Guðrún Loftsdóttir. KPMG Rut Gunnarsdóttir, Rúna Guðrún Loftsdóttir og Skúli Valberg Ólafsson hafa öll verið ráðin nýir verkefnastjórar á ráðgjafarsviði KPMG. Frá þessu segir í tilkynningu, en Rut hefur þegar hafið störf á ráðgjafarsviði í innri endurskoðun og áhættustjórnun. „Hún hefur starfað við eftirlit og ráðgjöf á fjármála- og verðbréfamarkaði í um 20 ár. Hún starfaði áður hjá Íslandsbanka í 13 ár og stýrði þar regluvörslusviði bankans en þar áður starfaði hún hjá Fjármálaeftirlitinu við eftirlit með fjármálafyrirtækjum, útgefendum, vátryggingafélögum og lífeyrissjóðum. Rut er lögfræðingur frá HÍ og er með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Hún lauk MBA námi frá UIBS, Barcelona, og hefur einnig lokið verðbréfaréttindaprófi ásamt því að vera viðurkenndur stjórnarmaður. Rúna Guðrún Loftsdóttir Rúna mun sérhæfa sig í Microsoft 365 ráðgjöf og hagnýtingu Microsoft lausna og þjónustu. Hún hefur unnið að Microsoft innleiðingarverkefnum bæði á Íslandi og erlendis. Einnig starfar Rúna hjá Opna Háskólanum í Reykjavík við fræðslu í Microsoft lausnum, ásamt því að kenna þar upplýsingatækni í verkefnastjórnunarnámi APME. Rúna hóf störf hjá KPMG í maí 2023. Áður var hún sjálfstætt starfandi hjá fyrirtæki sínu, Decasoft en Rúna hefur sinnt verkefnum við innleiðingar ITIL ferla og verklags, unnið að þjónustuhönnun, verkefnastjórn við innleiðingar á kerfum og lausnum, ásamt Microsoft 365 ráðgjöf og fræðslu. Rúna hefur áður starfað hjá Alvogen/Alvotech, Össur hf., Advania og Upplýsingatæknisviði Reykjavíkurborgar. Rúna er með IPMA vottun í verkefnastjórn, ITIL4 vottun í ferlum og verklagi í upplýsingatækni og Microsoft kerfisstjórn. Skúli Valberg Ólafsson Skúli hóf störf á ráðgjafarsviði í haust. Hann hefur áratuga reynslu sem leiðtogi, stjórnandi og ráðgjafi í upplýsingatækni- og fjármálageiranum auk þess að taka virka þátt í nýsköpun. Skúli hefur sérhæft sig í stjórnunaraðferðum og skipulagi fyrirtækja og stofnana í stafræna hagkerfinu, breytingastjórnun og innleiðingu breytinga með markmiðadrifnu skipulagi. Skúli starfaði áður m.a. með Kolibri, Raiffeisen Bank International, Straumi – Burðarás fjárfestingabanka, OZ.com og EJS og hefur setið í stjórnum fjölda fyrirtækja. Skúli er með gráður í iðnaðar- og kerfisverkfræði frá University of Florida, MBA frá Háskólanum í Reykjavík, Diploma Digital Business frá MIT/Columbia og stundar rannsóknarnám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Á ráðgjafarsviði KPMG á Íslandi starfa um sextíu ráðgjafar. Vistaskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu, en Rut hefur þegar hafið störf á ráðgjafarsviði í innri endurskoðun og áhættustjórnun. „Hún hefur starfað við eftirlit og ráðgjöf á fjármála- og verðbréfamarkaði í um 20 ár. Hún starfaði áður hjá Íslandsbanka í 13 ár og stýrði þar regluvörslusviði bankans en þar áður starfaði hún hjá Fjármálaeftirlitinu við eftirlit með fjármálafyrirtækjum, útgefendum, vátryggingafélögum og lífeyrissjóðum. Rut er lögfræðingur frá HÍ og er með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Hún lauk MBA námi frá UIBS, Barcelona, og hefur einnig lokið verðbréfaréttindaprófi ásamt því að vera viðurkenndur stjórnarmaður. Rúna Guðrún Loftsdóttir Rúna mun sérhæfa sig í Microsoft 365 ráðgjöf og hagnýtingu Microsoft lausna og þjónustu. Hún hefur unnið að Microsoft innleiðingarverkefnum bæði á Íslandi og erlendis. Einnig starfar Rúna hjá Opna Háskólanum í Reykjavík við fræðslu í Microsoft lausnum, ásamt því að kenna þar upplýsingatækni í verkefnastjórnunarnámi APME. Rúna hóf störf hjá KPMG í maí 2023. Áður var hún sjálfstætt starfandi hjá fyrirtæki sínu, Decasoft en Rúna hefur sinnt verkefnum við innleiðingar ITIL ferla og verklags, unnið að þjónustuhönnun, verkefnastjórn við innleiðingar á kerfum og lausnum, ásamt Microsoft 365 ráðgjöf og fræðslu. Rúna hefur áður starfað hjá Alvogen/Alvotech, Össur hf., Advania og Upplýsingatæknisviði Reykjavíkurborgar. Rúna er með IPMA vottun í verkefnastjórn, ITIL4 vottun í ferlum og verklagi í upplýsingatækni og Microsoft kerfisstjórn. Skúli Valberg Ólafsson Skúli hóf störf á ráðgjafarsviði í haust. Hann hefur áratuga reynslu sem leiðtogi, stjórnandi og ráðgjafi í upplýsingatækni- og fjármálageiranum auk þess að taka virka þátt í nýsköpun. Skúli hefur sérhæft sig í stjórnunaraðferðum og skipulagi fyrirtækja og stofnana í stafræna hagkerfinu, breytingastjórnun og innleiðingu breytinga með markmiðadrifnu skipulagi. Skúli starfaði áður m.a. með Kolibri, Raiffeisen Bank International, Straumi – Burðarás fjárfestingabanka, OZ.com og EJS og hefur setið í stjórnum fjölda fyrirtækja. Skúli er með gráður í iðnaðar- og kerfisverkfræði frá University of Florida, MBA frá Háskólanum í Reykjavík, Diploma Digital Business frá MIT/Columbia og stundar rannsóknarnám í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Á ráðgjafarsviði KPMG á Íslandi starfa um sextíu ráðgjafar.
Vistaskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent