Framleiðsla á rifostum slær öll met á Sauðárkróki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. desember 2023 20:30 Framleiðslan af rifostum verður tæplega tvö þúsund tonn þegar árið er liðið hjá MS á Sauðárkróki ef allt gengur eftir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framleiðsla á rifostum hjá Mjólkursamsölunni á Sauðárkróki hefur slegið öll met í ár en framleiðslan verður tæplega tvö þúsund tonn þegar árið er liðið. Osturinn fer meira og minna ofan á pizzur landsmanna. Rifostadeildin í mjólkurstöðinni eins og hún er alltaf kölluð af heimamönnum hefur verið starfrækt frá því í 2009 en hún var áður til húsa hjá Osta- og smjörsölunni í Reykjavík. Í deildinni á Sauðárkróki er framleiddur nánast allur rifostur í landinu, bæði fyrir smásölumarkaðinn og til veitingahúsa. „Þetta verður svona átján hundruð til átján hundruð og fimmtíu tonn á þessu ári og það hefur verið stöðug aukning frá byrjun. Það er rosalega mikið en það hefur verið svona 70 til 80 tonna aukning á hverju ári hjá okkur,” segir Jón Þór Jósepsson, framleiðslustjóri hjá MS á Sauðárkróki. „Þetta magn segir dálítið til um hvernig neysluhefð okkar Íslendinga er pínu að breytast. Neysla á pizzum hefur stóraukist og svo framvegis,” bætir Jón Þór við. Jón Þór Jósepsson, framleiðslustjóri hjá MS á Sauðárkróki, sem er að gera góða hluti með sínu fólki á starfsstöð MS á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig osta er Jón Þór og hans starfsfólk að nota í rifostana? „Það er notað í þetta að svona stærstum hluta pizza moserella frá Egilsstöðum, bæði 17% og 21 og svo erum við að blanda saman við þetta ostum, sem við framleiðum hérna sjálfir.” Og Jón Þór er bjartsýnn með sölu á rifostunum og öðrum ostum á nýju ári, sem framleiddir eru á Sauðárkróki. „Það verður bara áfram uppgangur í ostunum, já, já, það er það. Það er söluaukning, við erum náttúrulega með mikið af ferðamönnum í landinu og það þarf að sinna þeim. Þannig að ég sé ekkert fram á annað en að það verði mikill uppgangur.” Í deildinni á Sauðárkróki er framleiddur nánast allur rifostur í landinu, bæði fyrir smásölumarkaðinn og til veitingahúsa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagafjörður Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Rifostadeildin í mjólkurstöðinni eins og hún er alltaf kölluð af heimamönnum hefur verið starfrækt frá því í 2009 en hún var áður til húsa hjá Osta- og smjörsölunni í Reykjavík. Í deildinni á Sauðárkróki er framleiddur nánast allur rifostur í landinu, bæði fyrir smásölumarkaðinn og til veitingahúsa. „Þetta verður svona átján hundruð til átján hundruð og fimmtíu tonn á þessu ári og það hefur verið stöðug aukning frá byrjun. Það er rosalega mikið en það hefur verið svona 70 til 80 tonna aukning á hverju ári hjá okkur,” segir Jón Þór Jósepsson, framleiðslustjóri hjá MS á Sauðárkróki. „Þetta magn segir dálítið til um hvernig neysluhefð okkar Íslendinga er pínu að breytast. Neysla á pizzum hefur stóraukist og svo framvegis,” bætir Jón Þór við. Jón Þór Jósepsson, framleiðslustjóri hjá MS á Sauðárkróki, sem er að gera góða hluti með sínu fólki á starfsstöð MS á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig osta er Jón Þór og hans starfsfólk að nota í rifostana? „Það er notað í þetta að svona stærstum hluta pizza moserella frá Egilsstöðum, bæði 17% og 21 og svo erum við að blanda saman við þetta ostum, sem við framleiðum hérna sjálfir.” Og Jón Þór er bjartsýnn með sölu á rifostunum og öðrum ostum á nýju ári, sem framleiddir eru á Sauðárkróki. „Það verður bara áfram uppgangur í ostunum, já, já, það er það. Það er söluaukning, við erum náttúrulega með mikið af ferðamönnum í landinu og það þarf að sinna þeim. Þannig að ég sé ekkert fram á annað en að það verði mikill uppgangur.” Í deildinni á Sauðárkróki er framleiddur nánast allur rifostur í landinu, bæði fyrir smásölumarkaðinn og til veitingahúsa.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagafjörður Landbúnaður Matvælaframleiðsla Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira