Ráðin framkvæmdastjóri hjá RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2023 16:06 Hrefna Lind er á leiðinni í Efstaleiti eftir baráttu við 46 aðra um stöðuna. Hrefna Lind Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra stafrænnar þróunar hjá Ríkisútvarpinu. Starfið var auglýst í október og sóttu 47 um. Intellecta annaðist ráðningarferlið sem var bæði vandað og ítarlegt að því er segir á vef RÚV. Hrefna Lind er með B.Sc.-próf í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, M.Sc.-próf í hönnun og stafrænni miðlun (Design and Digital Media) frá Háskólanum í Edinborg og MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. „Hrefna Lind hefur öðlast víðtæka reynslu af stjórnun mannauðs, hugbúnaðarvörum og verkefnum í hugbúnaðargeiranum á undanförnum 17 árum. Síðustu ár sem tækni- og þróunarstjóri Stafræns Íslands þar sem hún sinnti meðal annars stefnumótun fyrir stafræna vegferð hins opinbera, bar ábyrgð á framtíðarsýn hugbúnaðarlausna og tæknilegrar stefnu Stafræns Íslands og á hugbúnaðarþróunarferli sem um 20 tækniteymi koma að. Áður bar hún, sem vörustjóri Stafræns Íslands, ábyrgð á vöruþróun tæknilausna fyrir hið opinbera, s.s. innskráningar- og umboðskerfis Ísland.is. Hrefna Lind gegndi einnig starfi forstöðumanns hugbúnaðarþróunar hjá Tempo Software og var framkvæmdastjóri hugbúnaðarþróunar hjá Meniga auk fleiri starfa þar við þróun hugbúnaðarlausna, stefnumótun og áætlanagerð,“ segir í frétt á vef RÚV. Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá RÚV beri ábyrgð á að móta og fylgja eftir stefnu í stafrænni þróun og upplýsingatækni í takt við stefnu RÚV, leiðir öflugt samstarf milli sviða og deilda til að hámarka árangur með hagnýtingu stafrænna lausna og upplýsingatækni, ber ábyrgð á daglegum rekstri og mannauðsmálum sviðsins sem og áætlanagerð og eftirfylgni með fjárfestingum. „Leitað var að stjórnanda með þekkingu og reynslu af stjórnun í upplýsingatækni og stafrænni þróun, stefnumótun og breytingastjórnun auk leiðtogahæfileika og farsællar stjórnunarreynslu. Í ráðningarferlinu var staðfest að Hrefna Lind uppfyllir vel þessar kröfur sem og aðrar kröfur sem gerðar eru til starfsins.“ Stjórnendalisti RÚV er eftirfarandi: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Margrét Magnúsdóttir skrifstofustjóri Matthías Már Magnússon dagskrárstjóri Rásar 2 Birgir Sigfússon framkvæmdastjóri framleiðslu Hildur Sigurðardóttir mannauðsstjóri Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri sjónvarps Fanney Birna Jónsdóttir dagskrárstjóri Rás 1 Einar Logi Vignisson framkvæmdastjóri RÚV sölu Hrefna Lind Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar Ríkisútvarpið Vistaskipti Stafræn þróun Fjölmiðlar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hrefna Lind er með B.Sc.-próf í hugbúnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands, M.Sc.-próf í hönnun og stafrænni miðlun (Design and Digital Media) frá Háskólanum í Edinborg og MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. „Hrefna Lind hefur öðlast víðtæka reynslu af stjórnun mannauðs, hugbúnaðarvörum og verkefnum í hugbúnaðargeiranum á undanförnum 17 árum. Síðustu ár sem tækni- og þróunarstjóri Stafræns Íslands þar sem hún sinnti meðal annars stefnumótun fyrir stafræna vegferð hins opinbera, bar ábyrgð á framtíðarsýn hugbúnaðarlausna og tæknilegrar stefnu Stafræns Íslands og á hugbúnaðarþróunarferli sem um 20 tækniteymi koma að. Áður bar hún, sem vörustjóri Stafræns Íslands, ábyrgð á vöruþróun tæknilausna fyrir hið opinbera, s.s. innskráningar- og umboðskerfis Ísland.is. Hrefna Lind gegndi einnig starfi forstöðumanns hugbúnaðarþróunar hjá Tempo Software og var framkvæmdastjóri hugbúnaðarþróunar hjá Meniga auk fleiri starfa þar við þróun hugbúnaðarlausna, stefnumótun og áætlanagerð,“ segir í frétt á vef RÚV. Framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar hjá RÚV beri ábyrgð á að móta og fylgja eftir stefnu í stafrænni þróun og upplýsingatækni í takt við stefnu RÚV, leiðir öflugt samstarf milli sviða og deilda til að hámarka árangur með hagnýtingu stafrænna lausna og upplýsingatækni, ber ábyrgð á daglegum rekstri og mannauðsmálum sviðsins sem og áætlanagerð og eftirfylgni með fjárfestingum. „Leitað var að stjórnanda með þekkingu og reynslu af stjórnun í upplýsingatækni og stafrænni þróun, stefnumótun og breytingastjórnun auk leiðtogahæfileika og farsællar stjórnunarreynslu. Í ráðningarferlinu var staðfest að Hrefna Lind uppfyllir vel þessar kröfur sem og aðrar kröfur sem gerðar eru til starfsins.“ Stjórnendalisti RÚV er eftirfarandi: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Margrét Magnúsdóttir skrifstofustjóri Matthías Már Magnússon dagskrárstjóri Rásar 2 Birgir Sigfússon framkvæmdastjóri framleiðslu Hildur Sigurðardóttir mannauðsstjóri Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttastjóri Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri sjónvarps Fanney Birna Jónsdóttir dagskrárstjóri Rás 1 Einar Logi Vignisson framkvæmdastjóri RÚV sölu Hrefna Lind Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri stafrænnar þróunar
Ríkisútvarpið Vistaskipti Stafræn þróun Fjölmiðlar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira